Fréttablaðið - 02.09.2022, Page 20
Frumsýnd
8. september 2022
Aðalhlutverk:
Tomasz Zietek, Sandra Kor-
zeniak og Jacek Braciak
Handrit:
Kaja Krawczyk-Wnuk
Leikstjóri:
Jan P. Matuszynski
Kvik-
myndin er
tekin í
einni
samfelldri
töku.
Eru hinir
seku alltaf
lausir allra
mála en
hinir
saklausu
þurfa að
gjalda fyrir
syndirnar?
Boiling Point gerist eina kvöld-
stund á veitingastað þar sem allt er
undir og teymið er undir gríðar-
legu álagi en kvikmyndin er tekin
í einni samfelldri töku, kvikmynd
sem hlotið hefur gríðarlega góða
dóma með Stephen Graham í aðal-
hlutverki.
Andy Jones (Stephen Graham)
er yfirkokkur á veitingastaðnum
Jones & Sons en hann er niður-
lægður yfir fréttum af því að stiga-
gjöf staðarins fór niður í þrjár
stjörnur úr fimm sökum umdeildr-
ar umsagnar heilbrigðiseftirlitsins.
Starfslið staðarins er óundirbúið
fyrir eitt stærsta kvöld ársins þar
sem ekki aðeins er setið í hverju
sæti heldur er einnig væntanlegur
stjörnukokkur, matargagnrýn-
andi, hópur pirrandi áhrifavalda
og væntanlegt bónorð í salnum.
Allt er niður á við eftir það þar sem
ágreiningur kemur upp á milli eld-
hússins og starfsfólks í sal, tungu-
málaörðugleikar, fordómar og
persónulegir erfiðleikar starfsfólks
birtast eftir því sem á líður.
Sem fyrr segir var myndin tekin
í einni samfelldri töku svo hlutir
voru faldir um allt rýmið og teknir
út á réttum tíma.
Vegna Covid var myndin tekin
upp á einungis tveimur dögum,
fjögur rennsli og var það þriðja
notað sem lokaútkoman.
Myndin hlaut fjórar tilnefningar
til BAFTA-verðlaunanna, meðal
annars sem besta kvikmyndin, og
vann fern verðlaun á British Inde-
pendent Awards.
Stephen Graham sem leikur
aðalhlutverkið er meðal annars
þekktur fyrir Peaky Blinders,
Snatch, The Irishman, This is Eng-
land og Line of Duty. n
Bíó Paradís
Hörkuspennandi kvöldstund
Irina sem áður hét Laura (Rosa linde
Mynster) ferðast aftur í heimabæ
sinn þar sem hún ólst upp til þess
eins að mæta í brúðkaup bróður
síns. En hann er einmitt í þann
mund að fara að bindast konunni
sem lagði hana í einelti í barnæsku.
Irina flutti til Kaupmannahafnar
nokkrum árum áður til að vinna
að draumi sínum um að verða
útgefinn rithöfundur. Sá draumur
rætist þegar hún skrifar bók um
ömurlega æsku sína þar sem ein
stærsta orsökin er eineltishrellirinn
og nú framtíðareiginkona bróður
hennar, Catrine. Þegar Irina snýr
aftur úr sínum nýja listræna og
bóhemíska heimi kemur það henni
ekki eingöngu á óvart að Catrine
sé nú að verða partur af fjölskyldu
hennar heldur einnig að hún hafi
í raun tekið yfir hennar hlutverk í
fjölskyldunni, og hvað ef Irina vill
það hlutverk aftur?
Stórkostlegt fjölskyldudrama á
léttari nótunum þar sem stutt er
á milli hláturs og gráts. Fjallar á
kómískan máta um það að sama
hversu mikið við reynum getum
við ekki forðast rætur okkar.
Persona Non Grata er fyrsta
mynd leikstýrunnar en engan byrj-
endabrag er á henni að finna. Hún
sló í gegn á kvikmyndahátíðinni í
Gautaborg og hlaut fjölda inn-
lendra verðlauna í Danmörku.
Verið er að vísa í ríku dogma
kvikmyndahefðina – eina vinsæl-
ustu kvikmyndahefð Danmerkur.
Persona Non Grata er gamanmynd
sem kemur á óvart og áhorfandinn
getur ekki varist því að hreinlega
gráta úr hlátri.
Atburðarásin er ófyrirsjáanleg
og þessi fjölskylda er baneitruð
með sprenghlægileg vandamál
sem sífellt spretta fram.
Sveitabrúðkaupið í myndinni
gefur lífinu sannarlega lit – ömur-
legt brúðkaup sem ekki er hægt
annað en að hlæja að.
Aðalpersóna myndarinnar er
skemmtileg týpa – manneskja sem
fór burt og tók upp nýtt nafn og
nýtt líf kemur aftur og fellur strax í
sitt gamla hlutverk í þessari sósuðu
fjölskyldu.
Segja má að þetta sé 101 á móti
landsbyggðinni og lengi býr að
fyrstu gerð.
Persona Non Grata er mynd sem
fólk má ekki missa af. n
Bíó Paradís
Óborganleg dramatísk gamanmynd
Frumsýnd
15. september 2022
Aðalhlutverk:
Rosalinde Mynster, Bodil
Jørgensen og Anne Sofie
Wanstrup
Handrit:
Sara Isabella Jønsson Vedde
og Lisa Jespersen
Leikstjóri:
Lisa Jespersen
Tungumál:
Danska með
íslenskum texta
Fróðleikur:
n Bodil-verðlaunin 2022 fyrir bestu mynd og bestu leikkonu.
n Robert-verðlaunin 2022 fyrir bestu mynd, leikstjórn og handrit.
n Vann Oslo Grand Prix á Oslo Pix.
n Besta norræna myndin á Nordic International Film Festival.
Frumsýnd
29. september 2022
Aðalhlutverk:
Stephen Graham, Vinette
Robinson og Alice Feetham
Handrit:
Philip Barantini og James
Cummings
Leikstjóri:
Philip Barantini
Átakanleg kvikmynd þar sem
fórnarlambið, menntskælingur-
inn Grzegorz Przemyk, er barinn
til dauða af hernum í landinu.
Grzegorz (Mateusz Górski) og
Jurek (Tomasz Ziętek) eru að
fagna skólalokum þegar þeir eru
stöðvaðir af lögreglunni og beðnir
um skilríki.
Þeir telja sig þekkja rétt sinn
og neita að afhenda skilríkin en
eru þá færðir niður á lögreglustöð
þar sem að Grzegorz mun mæta
örlögum sínum á hræðilegan
máta.
Hér hefst leið ríkisstjórnarinnar
að því að breiða yfir það sem fór
fram með því annars vegar að
afvegaleiða Jurek og gaslýsa þann-
ig eina vitni að atburðarásinni
sem og að koma sökinni yfir á
bráðaliðana sem færðu Grzegorz á
sjúkrahúsið þar sem að hann lést
af völdum barsmíðanna.
Myndin var tilnefnd til Gullna
ljónsins á kvikmyndahátíðinni í
Feneyjum og var framlag Póllands
til Óskarsverðlaunanna 2022.
Bíó Paradís er félagsmiðstöð
fyrir pólskumælandi fólk á Íslandi
– í Bíó Paradís eru sýndar nýjar
pólskar kvikmyndir.
Leave No Traces er ein af
myndum ársins í Póllandi og ein
áhrifamesta pólska mynd ársins.
Titilinn má þýða á tvo vegu:
Annars vegar að skilja ekki eftir
nein sönnunargögn og hins vegar
að skilja ekki eftir nein ummerki.
Hér er fjallað um dauðsfall af
völdum yfirvalda sem hægt er að
máta við samtímann. Eru hinir
seku alltaf lausir allra mála en
hinir saklausu þurfa að gjalda
fyrir syndirnar? Verður réttlætið
aldrei ofan á? n
Bíó Paradís
Er ekkert réttlæti?
STEPHEN GRAHAM
“A BRILLIANTLY EFFECTIVE DRAMA FILMED IN ONE
TENSION-DRENCHED SHOT”
THE TIMES
HHHH
FLICKERING MYTH
HHHH
READER’S DIGEST
HHHH
THE TELEGRAPH
HHHH
TIME OUT
HHHH
TOTAL FILM
HHHH
MOVIE MARKER
HHHHH
A FILM BY PHILIP BARANTINI
a film by L isa Jespersen
Persona
Non Grata
ROSALINDE MYNSTER BODIL JØRGENSEN
JENS JØRN SPOTTAG ANNE SOFIE WANSTRUP THOMAS HWAN
JESPER GROTH ADAM ILD ROHWEDER
Hyæne Film præsenterer
HYÆNE FILM & NEW DANISH SCREEN PRÆSENTERER HVOR KRAGERNE VENDER MED ROSALINDE MYNSTER BODIL JØRGENSEN JENS JØRN SPOTTAG JESPER GROTH ANNE SOFIE WANSTRUP ADAM ILD ROHWEDER & THOMAS HWAN
EN FILM AF LISA JESPERSEN MANUSKRIPT SARA ISABELLA JØNSSON & LISA JESPERSEN PRODUCER DANIEL MÜHLENDORPH FOTOGRAF MANUEL ALBERTO CLARO PRODUCTION DESIGNER SILJE AUNE DAMMEN KOSTUME DESIGNER JUAN BASTIAS LINE PRODUCER ROBIN HOUNISEN
KLIPPER MADS MICHAEL OLSEN SOUND DESIGNER STEFAN GARFIELD RASCH HOLM KOMPONIST MIKE SHERIDAN PRODUCERET MED STØTTE FRA NEW DANISH SCREEN VED KUNSTNERISK LEDER METTE DAMGAARD SØRENSEN
4 kynningarblað 2. september 2022 FÖSTUDAGURKVIKMYNDIR MÁNAÐARINS