Merkúr


Merkúr - 01.09.1939, Síða 60

Merkúr - 01.09.1939, Síða 60
58 raunverulega þýðingu fyrir siglingarnar, og það er ekki fyr en farið er að nota gufuvjelina, að gei-breyting verður. Árið 1807 gerði Robert Fulton velheppnaða tilraun með gufuskipið „CLERMONT" á Hudsonfljótinu i Ameríku. Skip þetta var hjólaskip, knúð áfram með gufuvjel af sömu gerð og gufuvjel James W.att var. Skipið fór 4 bnúta (knots) á klukkustund, og þótti það feikna hraði. Eftir reynsluferðina var „CLERMONT“ sett í fastar ferðir sem vöru- og farþegaflutningaskip, og má því telja, að með þessum atburði befjist saga gufuskipanna. Hin vel heppnaða tilraun Fultons bafði svo mikinn árangur, að árið 1812, eða 5 árum eftir að tilraunin með „Clermont“ var gerð, voru til 50 gufuskip á fljótunum í Ameríku. Árið 1819 fór aineríska skipið „SAVANNAH“ hina fyrstu ferð yfir Atlantshafið. „SAVANNAIT' var seglskip, en búið hjálparvjelum. Ferðin frá New York til Liverpool stóð yfir i 29 daga, en af þeim tíma var gufuvjelin notuð i aðeins 80 tíma. Árið 1838, eða 19 árum síðar, fór svo fyrsta gufuskipið yfir Atlantshafið frá Englandi til Amer- iku á 15 dögum. Til gamans má geta þess, að fyrsía gufuskipið í Sví- þjóð var smíðað árið 1818, i Danmörku 1819 og í Noregi árið 1827. Öll þessi skip, sem nú bafa verið nefnd, voru bygð sem seglskip, en liöfðu gufuvjel til aðstoðar, og öll voru þau hjólaskip. Það leið langur timi, þar til farið var að byggja skipin með tilliti til gufuvjelarinnar en ekki seglanna. Stærsta skrefið í framfaraátt var eflaust, er hjólin vorn lögð niður, og skipsskrúfan tekin upp í staðinn. Ýmsar tilraunir höfðu verið gerðar til þess að nota skrúfu í stað lijóla, en eftir margra ára tilraunir tókst loks Svíanum Ericson árið 1836 að fullkomna skrúfuna þannig, að hún kom að verulegum notum. Við þetta óx hraði skipanna mjög, þar sem hjólin böfðu áður dregið mikið úr hraðanum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Merkúr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Merkúr
https://timarit.is/publication/1691

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.