Vélstjóraritið - 01.07.1936, Síða 35
27
VÉLSTJÓRARITIÐ
Hver er talan?
3.
2x—
x — 1
x — 1
x+ 1
Finn x
4. Reikna ineð logaritmum:
X =
0,6
3
V 2
Stærðfræði II.
Úrlausnartími 3 klst.
1. Konstruera X = J/ --j- — fg, þeg-
ar a, b, c, d, f og g eru gefnar línur.
2. í þríliyrningmim ABC er L A = 30°,
hb = 3 rn og mc = 5 m. Finn hliðar þrí-
hyrningsins.
3. I rétthyrndum þrihyrningi er a (önn-
úr smáhliðin) 16 m, en /1 cða skuggi („pro-
jection“) hinnar cr 7,2 m.
Finn flatarmál þríhyrningsins.
4. Málmkúla, með ytri díarceter = 9
cm., vegur 1,2738 kg. Eðlisþyngd málms-
ins er 6,3,
Finn innri díameter kúlunnar.
Eðlisfræði.
Úrlausnartími 3 klst.
<0
2. Málmstöng, öll jafngild, 0,7 m. að
lengd, er í jafnvægi á hvassri brún, þegar
4 kg. hanga á öðrum stangarenda, en 1
kg. á hinum. Hver meter af þessari stöng
vegur 8 kg. Hvað er langt frá jafnvægis-
brún að stangarendum ?
3. 16° C kaldur snjór er látinn í 1,5 kg.
af 120°C. heitri, rakri gufu; er 10% vatn
í þeirri gufu. Hvað er snjórinn þungur,
þegar blöndunarhitinn verður -|- 20° C ?
4. Verkfræðingur hefir teiknað dælu,
sem getur tæmt ákveðinn vatnsgeymi
á 30 mínútum. Hvað mundi sá tími stytt-
ast, ef hann annaðhvort
a) hefði díameter bulluhöfuðs 10%
stærri ?
b) eða lengdi dæluna sjálfa um 10%?’
íslenskur stíll.
Úrlausnartími 3 klst.
Hvaða hættur stafa af ófullkominni
þekkingu vélstjóra í grein sinni?
1. A B og B C er 2 bjálkar, er hallast
svo sem myndin sýnir. A C er láréttur
kaðall, bundinn um neðri enda kjálkanna.
L A = 30°, L C = 60°, cit í B hanga
20 tonn.
Finn:
a) Þrýsting af þessum 20 t. á hvorn
bjálka.
b) Átak í kaðalinn.
c) Lóðréttan þrýsting við A og C.
Vélgæsluprófið 1936.
Undir prófið gengu 10 nemendur og
stóðust það allir og hlutu þær aðaleín-
kunnir, er hér segir:
Prófsk.
23. Steinn Skarphéðinsson ... 60 stig
24. Guðm. Einarsson.........57 —
25. Carsten Jörgensen . . . . 41 —