Skessuhorn


Skessuhorn - 21.09.2022, Síða 29

Skessuhorn - 21.09.2022, Síða 29
MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER 2022 29 Stykkishólmur miðvikudagur 21. september Snæfell og KR eigast við í 1. deild kvenna í körfuknattleik í íþrótta- húsinu í Stykkishólmi og hefst leikurinn klukkan 19.15. Dalir fimmtudaginn 22. september Fundur Vestanáttar - um vind- orku og orkutengda atvinnu- uppbyggingu á Vesturlandi. Haldinn í Dalabúð klukkan 20:00. Þriðji fundur af þremur um sama efni. Sjá auglýsingu í Skessuhorni í síðustu viku. Rif fimmtudagur 22. september Tónleikar með dúóinu Sleep- walker’s Station kl. 20:30 í Frysti- klefanum. Stykkishólmur föstudagur 23. september Tónlistarviðburður á Fosshótel Stykkishólmi með söngkon- unni og píanistanum Anastazja Poltawska. Viðburðurinn hefst kl. 20 og verða tilboð á barnum. Reykholt föstudagur 23. september Málþing um konungasögur. Dag- skrá hefst kl. 14. Akranes föstudagur 23. september ÍA og Sindri mætast í 1. deild karla í körfuknattleik í íþróttahúsinu við Vesturgötu og hefst viðureignin klukkan 19.15. Eyja- og Miklaholtshreppur laugardagur 24. septemer Ferðaskrifstofan Af stað heldur til göngu á Elliðatinda. Lagt verður af stað frá Hofsstaðaskógi kl. 10 og kostar ferðin 8.900 kr. Nánari upplýsingar á info@afstad.com. Akranes laugardagur 24. september ÍA mætir KH í úrslitakeppni 2. deildar kvenna í knattspyrnu á Akranesvelli og hefst leikurinn klukkan 15. Borgarfjörður helgin 24. - 25. september Fjölskyldusirkushelgi á Klepp- járnsreykjum. Þátttakendur kynnast heimi sirkuslistanna og spreyta sig á ýmsum sirkuslistum. Borgarnes sunnudagur 25. september Kveðjumessa séra Þorbjarnar Hlyns Árnasonar og innsetningar- messa Heiðrúnar Helgu Bjarna- dóttur í Borgarneskirkju kl. 14. Reykholt þriðjudagur 27. september Minningarfyrirlestur um Snorra Sturluson verður haldin í Snorrastofu, Reykholtskirkju. Viðburðurinn hefst kl. 20. Reykholt miðvikudagur 28. september Ráðstefna um endurreisnar- tímabilið fer fram í Snorrastofu dagana 28.-30. september. Íbúð til leigu í Borgarnesi Er með 3ja herbergja íbúð til leigu í Borgarnesi. Öll nýuppgerð og á góðum og rólegum stað. Frekari upplýsingar í síma 847-2024. Inguglingur inguglingur.is er lítil netverslun sem selur skartgripi og fleira skemmtilegt. Meðal flokka eru hálsmen, armbönd og eyrna- lokkar en þar geturðu einnig fengið margnota poka og hraun og fílt fyrir ilmkjarnaolíur. Endi- lega kíkið inn á inguglingur.is. Opið í Rjómabúinu Erpsstöðum alla daga í september Í september er opið alla daga frá kl. 13-17 í Rjómabúinu Erps- stöðum. Tilboð á nautahakki: 10x500gr pakkningar á 8.500.- kr. Enn er til blómkál og brokkolí frá Ásgarði. Iris Wilson er með súr- deigsbrauð til sölu. Fullt af fall- egum ullarvörum frá Ástu Ósk. Skemmtilegt leiksvæði og opið í fjósið. Verið velkomin! Á döfinni Smáauglýsingar LEIGUMARKAÐUR Nýfæddir Vestlendingar Markaðstorg Vesturlands TIL SÖLU 7. september. Stúlka. Þyngd: 3.434 gr. Lengd: 51 cm. Foreldrar: Hafrún Ævarsdóttir og Gylfi Scheving Ásbjörnsson, Hellissandi. Ljósmóðir: Hafdís Rúnarsdóttir. 11. september. Stúlka. Þyngd: 3.266 gr. Lengd: 50 cm. Foreldrar: Salóme Þorkelsdóttir og Smári Hallmar Ragnarsson, Mosfellsbæ. Ljósmóðir: Ásthildur Gestsdóttir. 14. september. Stúlka. Þyngd: 4.138 gr. Lengd: 52 cm. Foreldrar: Helga Björg Þrast- ardóttir og Ingi Björn Róberts- son, Akranesi. Ljósmóðir: G. Erna Valentínus- dóttir. 14. september. Stúlka. Þyngd: 2.904 gr. Lengd: 45 cm. Foreldrar: Bríet Rán Elefsen og Einar Benedikt Jónsson, Akranesi. Ljósmóðir: Guðrún Fema Ágústs- dóttir. 15. september. Stúlka. Þyngd: 3.105 gr. Lengd: 47 cm. Foreldrar: Ingibjörg Thelma Leó- poldsdóttir og Jón Rúnar Ingi- marsson, Kópavogi. Ljósmóðir: Guðrún Fema Ágústs- dóttir.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.