Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Blaðsíða 7

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Blaðsíða 7
I. kafli. INNGANGUR. 1. Efni ]?að, sem hér um ræðir, er í fyrsta lagi byggt á uPPlýsingum um fæðingar á Islandi fyrir áriö 1972. Hinn 1.1.1972 var tekin í notkun ný fæðingartilkynning á öHu landinu, þar sem safnað er fyllri uppiýsingum en áður hefur verið gert. Þar var fyrst og fremst miðað við að samræða upplýs- in-gasöfnun hér á landi viðvíkjandi fæðingum þeim upplýsingum, sem safnað er mí með öðrum þjóðum, sem lengst eru komnar á þessu sviði. I öðru lagi hafa höfundar safnað gögnum um fæðingar í landinu svo langt aftur, sem heilbrigðisskýrslur ná. ^ser niðurstöður eru sýndar í kafla II. Tölur, sem hér verða birtar fyrir árið 1972, eru að því leiti frábrugðnar upplýsingum frá Hagstofu Islands, að hér eru teknar með fæðingar erlendra ríkisborgara, sem fætt hafa i land- Þannig eru t.-d. flestar þeirra 137 kvenna, sem fæddu á sýtákrahúsi varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli, amerískir ríkis- borgarar, og eru þær ekki taldar í skýrslum Hagstofunnar. Þess ber að geta að £ kafla II. eru allar tölur frá Hagstof- unni komnar. Þetta starf er unnið að tilhlutan landlæknisembættis- ins og heilbrigðisstjórnarinnar, og með þessari úrvinnslu er breytt u® tilhögun, frá því sem áður var, að héraðslæknar landsins sendu 1 ársskýrslum sínum til landlæknis ár hvert upplýsingar um fæðingar 1 hverju héraði, byggðum á skýrslum ljósmæðra (fæðingabóka). Irá fyrrnefndum degi hefur eintak af hinum nýju fæðingartilkynn- ingum verið sent á Pæðingadeild landspítalans, þar sem öll úr- vinnsla á þessu efni mun fara fram fyrir Heilbrigðisskýrslur land- læknis, og verður þessari tilhögun væntanlega haldið áfram eftir- leiðis í landinu. úrvinnsla er fólgin í söfnun tilkynninga, sem berast reglulega fná öllum fæðingastöðum í landinu og ljósmæðrum úr héruðum. I'æðingadeild Lsp. hefur frá upphafi annazt móttöku þessara gagna, séð um skráningu og aðra úrvinnslu efnisins fyrir skýrsluvélar. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.