Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Side 10

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Side 10
Haustið 1971 voru haldnir margir fundir víðs vegar um land- ið með læknum og ljásmæðrum, eftir því sem föng voru á. Var nýja fæðingatilkynningin kynnt, en þeim læknum og ljósmæðrum, sem ekki gátu sótt þessa fundi, var rituð ýtarleg greinargerð um málið, um leið og hinni nýju fæðingatilkynningu var dreift um allt land fyrir árslok 1971. Læknum og ljósmæðrum til hróss skal þess getið, að strax frá upphafi hafa fæðingatilkynningar yfirleitt verið vandlega útfylltar og sendar reglulega til úrvinnslu. I fyrstu har við stöku sinnum, að ýmsar minniháttar upplýsingar vantaði, en þá var viðkomandi lækni eða ljósmóður þegar gert viðvart og hætt úr. Nú má telja, að allar fæðingatilkynningar séu vandlega útfylltar og þvx öruggar heimildir. Þó her að geta þess, að í þeim liðum fæðingatilkynningar, sem skrá afhrigði meðgöngu og fæðingar og sjúkdóma hjá nýhurðum,hefur ekki verið lögð næg áherzla á nákvæma skráningu. Vísast hér til kafla III, 8, þar sem þessi vandkvæði eru nánar rædd og leiðir til úrhóta. Það telst ennfremur til nýjunga við þessa skráningu að rita skal tilkynningu um allar fæðingar eftir tuttugustu viku meðgöngu. Hingað til hefur verið nokkur mishrestur á, að læknar og ljósmæður sendu tilkynningu um fósturlát eftir tuttugustu viku. Er þðrf á að hæta hér um, þar sem sérstök áherzla verður lögð á þetta atriði á vegum VÍHO framvegis. I lok júnímánaðar 1973 var efnt til fundar á ný í Genf með öllum þáttakendum í fyrrnefndri könnun. Niðurstöður þessa verkefnis verða væntanlega hirtar innan tíðar á vegum WHO. Þess má geta, að reynsla könnunar í áðurnefndum fimm löndum gaf þýðingarmiklar upplýsingar, og virtist hún hafa náð tilgangi sínum eins og til var stofnað. Svo sem áður er getið, var hverju þátttökulandi í sjálfsvald sett að afla viðhótarupplýsinga. Elest þátttökulöndin fylla út fæðingatilkynninguna þegar að fæðingu lokinni, eða innan 2-3ja sólarhringa. Hér á landi var hins vegar álcveðið að leita þegar í stað upplýsinga um hurðarmálsdauða, þ.e.andvana fæðingar og hörn 8

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.