Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Qupperneq 13

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Qupperneq 13
I, 4. MÆBRASKRA BARNASKRA. Áður hefur verið lýst hér að framan hvernig skipulögð var notkun mýju fæðingatilkynningarinnar. Við undirhúning hennar var Ijóst, að nákvæm kynning þyrfti að fara fram á ritun hennar, þar sem hér yrði um samræmda gagnasöfnun að ræða í landinu. ^ar því ákveðið að semja samtímis nýja sjúkraskrá, sem gæti full- nægt öllum mæðraverndarskoðunum í landinu og jafnframt þjénað því hlutverki,að skrá öll nauðsynleg atriði við fæðingar, bæði á stofn- unum og utan þeirra. Höfundum var kunnugt um tilraunir, sem gerðar höfðu verið í Skotlandi til að samræma skráningu á mæðraverndareftirliti og fæð- ingum. Ennfremur hafði verið unnið mikið starf á þessu sviði í Aberdeen. Var að hluta til stuðst við reynslu Skota, en auk þess safnað öllum eyðublöðum, sem £ notkun voru hér á landi og samin ein sjúkraskrá, sem fullnægði áðurnefndum atriðum. Var henni valið nafnið mæðraskrá. Að undirbúningi þessarar mæðraskrár unnu sömu aðilar. Höfðu þeir náið samstarf við fæðingarlækna og aðra lækna °g lóósmæður víðsvegar um land, sem mest hafa af fæðingum að segja. yoru undirtektir mýog góðar allt frá upphafi, og þétti sýnt, að mikið hagræði yrði að samræmdri sjúkraskrá á þessu sviði fyrir allt landið. Tókst að ljúka undirbúningi mæðraskrárinnar um árslok 1971, °g var henni dreyft um allt land ásamt fæðingatilkynningum. Jafnframt mæðraskránni var samin sjúkraskrá fyrir nýburði, sem lát- in var fylgja mæðraskránni. (Barnaskrá). ^ið lauslega könnun, sem gerð var í sept. 1972, kom í ljós, að mæSraskráin hafði verið tekin í notkun við mæðraverndarskoðanir °g á sjúkrastofnunum í landinu öllu, þannig að u.þ.b. 95 af hundr- aði fæðinga voru skráðar á þennan hátt. Þar sem fæðingatilkynning og mæðraskrá voru hannaðar á svip- aðan hátt, hefur þetta reynst ljósmæðrum til mikils hagræðis við út- íyllingu á fæðingatilkynningum. Mæðraskráin hefur valdið straum- 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.