Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Síða 17

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Síða 17
il, 2. MAMFJÖLDI OG FOLKSFJÖLGUN A ISLANDI 1881 - 1972. Arið 1881 var fólksfjöldi á Islandi 72.453. A nœsta áratug fækkaði fólki í landinu og var þannig árið 1890 ^9.977 manns. A þessum áratug og raunar einnig næsta fluttu marg- ÍP Islendingar til Vesturheims, og átti sá fjöldi einkum þátt í Þessari fækkun. En fleiri ástæður voru einnig fyrir hendi. Þennan áratug var harðæri mikið, og skæðar farsóttir gengu um landið. Einkum má nefna árið 1882, en það ár gekk mikill mislinga- faraldur, og er tekið fram í Heilhrigðisskýrslum, að 1700 manns Þafi látist af þeim sjúkdómi einum, enda var fólksfækkun mest frá Þessu ári til næsta árs á eftir. Þótt flest árin til aldamóta væri um lítilsháttar fjölgun að ræða, komu fyrir einstaka ár, eins °g 1886, 1887, 1888 og aldamótaárið 1900, að fólki fækkaði I landinu. Arið 1900 var fólksfjöldinn 76.308, og hafði þá aðeins fjölgað u® 3.855 á tveim áratugum á undan, þrátt fyrir háa fæðingatíðni allan þennan tíma, eða 32.1 0/00 að meðaltali á ári. Allt frá aldamótum hefur íbúum landsins fjölgað jafnt og þétt. í'élksflutningar til Vesturheims hættu að mestu að hafa áhrif á tölu íMa. Eæðingatíðni hélst há fram á kreppuárin milli 1930 - 40, en lækkaði þá talsvert og óx á ný sl. tvo áratugi. Er fæðingatíðni Senð nánari skil £ næsta kafla. Ungharnadauði lækkaði sífellt fram eftir öldinni, og heil- ^^igðisástand fór stöðugt bataandi. Línurit 1. Línurit 1 sýnir mannfjölda í landinu sl. 90 ár. Arið 1925 komust íbúar landsins yfir 100 þúsund og árið 1968, eða 43 árum síðar, yfir 200.000. I lok athugartímans árið 1972 euu íbúar landsins alls 210.775 þúsund og nálgast óðum þrefalda tölu íbúa um sl. aldamót. 15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.