Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Blaðsíða 23

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Blaðsíða 23
II, 5. DMARTÖLUR BARNA 1881 - 1971. A síðari árum er fyrst og fremst notaður 'burðarmálsdauði, Þegar rætt er um dánartölur barna í sambandi við fæðingu. Heð burðarmálsdauða er átt við fjölda andvana fæddra nýburabarna °g nýburabarna, sem látast á fyrsfcu viku eftir fæðingu. Burðarmálsdauði er miðaður við looo fædd börn (. bæði andvana °g lifandi fædd). Lágar tölur andvana fæddra barna gefa til kynna gott mæðraeftirlit og lágar dánartölur barna við fæðingu og á fyrstu viku eftir fæðingu eru góður mælikvarði á gæðum fæðingarhjálpar og nýburaþjónustu. Þess vegna hafa flest lönd heims tekið upp burðar- málsdauða sem algildan mælikvarða i þessum efnum. Jafnframt er hann fyrst og fremst notaður við samanburð á gæð- um fæðingarhjálpar og meðferðar á nýburum milli einstakra stofnana °g heilla þjóða. I Heilbrigðisskýrslu Benedikts Tómassonar skólayfirlæknis árið 1969 er fyrst getið burðarmálsdauða á Islandi 1 opinberum skýrsium. ■Eru þar sýndar tölur um burðarmálsdauða i Islandi 19 þl - 1969. Bram til þess tíma hafa Heilbrigðisskýrslur veitt upplýsingar um andvana fædd börn og ungbarnadauða, þ.e.a.s. börn, sem látast innan 1 árs. Þær hafa hins vegar ekki gefið upp tölur þeirra barna, sem ^eyja á fyrstu viku eftir fæðingu. Á vegum Heilbrigðisstofnunar Sameinuðu þjóðanna (WHO), hafa áðurnefndar reglur verið £ gildi um burðarmálsdauða frá árinu 1950. ^essar reglur hafa verið endurskoðaðar undanfarin ár og verður ný reglugerð með veigamiklum breytingum væntanlega samþykkt á næsta ullsher5arþingi WHO árið 1975 (sbr.kafla II, 3). Islensk heilbrigðisyfirvöld hafa átt fulltrúa í þessari endur- skoðun, eins og áður er lýst. Má því vænta þess, að frá árinu 1975 Ver<3i burðarmálsdauði skráður hér á landi skv. hinni nýju reglugerð. ^eim sem fylgst hafa með fæðingum I landinu á undanförnum árum hefur Verið Ijóst, að nauðsyn bæri til að kanna burðarmálsdauða hér á landi 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.