Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Page 71

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Page 71
I töflu 25 fylgja þyngdarflokkar nýbura þeim reglum, sem notaðar eru af NOMESCO. T.d. 5oo-999 g í stað 5ol-looo g, svo sem enn tíðkast skv. reglum WHO. Tillögur hafa komið fram I nefnd á vegum WHO, að fyrrnefnda flokkunin verði framvegis tekin upp. Meðan reglur hafa ekki verið samþykktar, er hér á eftir fylgt núgildandi reglum TOO. 2. Þyngd einbura og aldur mæðra. Hjá 4683 einburum ársins 1972 var fæðingarþyngd kunn hjá 4668. Hiðurstöður á athugun á þyngd þeirra miðað við aldur fflæðra er sýnd í töflu 26. Tafla 26. Skv. töflu 26 er meðalþyngd barna verulega meiri hjá mæðrum yfir 25 ára aldri, en hjá þeim sem yngri eru. Er sá munur marktækur ( P-^o.ool). Munur á þyngd einbura eftir kyni er sýndur í línuriti 13. linurit 13. Eins og fram kemur í línuriti 13, er meðalþyngd drengja 3643 g, stúlkna 3519 g, en beggja kynja 3582 g. Dreifing þyngdar hvors kyns fyrir sig kemur fram í línuriti 13. 3. Þvngd fullburða einbura (37-41vikna) og aldur mæðra. Athuguð var kunn fæðingarþyngd fullburða einbura, það er barna sem fæddust eftir 37 til 41 viku meðgöngu. (259-293 dagar frá upp- hafi síðustu tíða), Þessi börn voru alls 3658, þ.e. 1872 drengir, en 1786 stúlkur. Meðalþyngd drengja 3669 g " stúlkna 3537 g " beggja kynja 36o5 g Reyndist munur á þyngd kynja 132 g eða svipaður og fram kemur £ línuriti 13 yfir þyngd allra einbura. 69

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.