Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Síða 71

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Síða 71
I töflu 25 fylgja þyngdarflokkar nýbura þeim reglum, sem notaðar eru af NOMESCO. T.d. 5oo-999 g í stað 5ol-looo g, svo sem enn tíðkast skv. reglum WHO. Tillögur hafa komið fram I nefnd á vegum WHO, að fyrrnefnda flokkunin verði framvegis tekin upp. Meðan reglur hafa ekki verið samþykktar, er hér á eftir fylgt núgildandi reglum TOO. 2. Þyngd einbura og aldur mæðra. Hjá 4683 einburum ársins 1972 var fæðingarþyngd kunn hjá 4668. Hiðurstöður á athugun á þyngd þeirra miðað við aldur fflæðra er sýnd í töflu 26. Tafla 26. Skv. töflu 26 er meðalþyngd barna verulega meiri hjá mæðrum yfir 25 ára aldri, en hjá þeim sem yngri eru. Er sá munur marktækur ( P-^o.ool). Munur á þyngd einbura eftir kyni er sýndur í línuriti 13. linurit 13. Eins og fram kemur í línuriti 13, er meðalþyngd drengja 3643 g, stúlkna 3519 g, en beggja kynja 3582 g. Dreifing þyngdar hvors kyns fyrir sig kemur fram í línuriti 13. 3. Þvngd fullburða einbura (37-41vikna) og aldur mæðra. Athuguð var kunn fæðingarþyngd fullburða einbura, það er barna sem fæddust eftir 37 til 41 viku meðgöngu. (259-293 dagar frá upp- hafi síðustu tíða), Þessi börn voru alls 3658, þ.e. 1872 drengir, en 1786 stúlkur. Meðalþyngd drengja 3669 g " stúlkna 3537 g " beggja kynja 36o5 g Reyndist munur á þyngd kynja 132 g eða svipaður og fram kemur £ línuriti 13 yfir þyngd allra einbura. 69
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.