Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Síða 76

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Síða 76
6. Þyngd einbura giftra mæðra og ógiftra Gerð var athugun á þyngd barna giftra og ógiftra kvenna, sem fæddu einbura, og eru niðurstöður sýndar í töflu 28. Tafla 28. Meðal-fæðinRarbvnKd eftir hjúskaparstöðu mæðra. Drengir Stúlkur Bæði kyn. Fjöldi Meðal- þyngd Ejöldi Meðal- þyngd Fjöldi Meðal- Þyngd Giftar 162o 3684 1621 3559 3241 3621 Ogiftar 758 5554 669 3424 1427 3493 Alls 2378 3643 229o 3519 4668 3582 I töflu 28 kemur í ljós, að meðalþyngd nýbura ógiftra mæðra var 128 g minni en giftra. Þessi munur er í samræmi við þær upp- lýsingar, sem fram komu í töflu 26, að mæður innan við tvítugs- aldur fæða léttari börn en þær eldri. Áður var sýnt fram á, að ógiftar mæður eru flestar í yngsta aldurshópnum. Leng;d nýbura. Lengd barna var skráð í öllum fæðingartilkynningum ársins 1972. Er lengd einbura sýnd í línuriti 15. Línurit 15. Dreifing á lengd drengja og stúlkna svarar til dreifingar á þyngd þeirra eins og fram kom x línuriti 13. Orsakir þeirrar óreglu, sem fram kemur í linuritinu, eru væntanlega þær, að óná- kvæmni hefur gætt í skráningu. T.d. tilhneiging-til þess að skrá 5o i stað 51 cm. 74
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.