Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Side 94

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Side 94
V. kafli. PTDRAT'TUR. (Summary) I í'yrsta kafla er lýst tilkomu nýrra fæðingartilkynninga og samvinnu við WHO í G-enf um nýja skráningu fæðinga. Lýst er nýrri mæðraskrá og barnaskrá, þar sem samræmt er mæðraeftirlit og skráning fæðinga f landinu frá ársbyrjun 1972. I öðrum kafla er birt yfirlit yfir fólksfjölda og fólksfjölgun á Islandi frá árinu 1881. Sýndar eru tölur um fæðingartíðni og dánartíðni 1881-1972 og um ungbarnadauða. Sundurliðaður er burð- armálsdauði frá 1951 og mæðradauði sýndur frá 1881. Þá er skýrð þróun fæðingastofnana í landinu og loks birtar töflur um aldur mæðra á þessari öld. I þriðja kafla er sýnd úrvinnsla ársins 1972. Birtar eru töflur og línurit um dreifingu fæðinga, aldur mæðra, fæðinga í og utan hjónabands, fjölda námsára mæðra og fæðingar- fjölda. Þá er rædd lengd meðgöngu og áhrif mæðraeftirlits á burðarmálsdauða og samanburður gerður á forskoðunum, aldri mæðra, fæðingafjölda og fjölda námsára. Sýndar eru töflur um þau afbrigði meðgöngu og fæðingar, sem skráð voru £ fæðingartilkynningu skv. s júkdómsflokkun V/HO. Xmsar athuganir eru birtar á kyni nýbura, þyngd og lengd. Taldar eru fjölburafæðingar og meðfæddur vanskapnaður og sjúkdómar nýbura og sundurliðaðar töflur um burðarmálsdauða. V£sast til taflna og línurita í einstökum köflum um öll þessi at- riði. Loks eru í niðurstöðum ræddir kostir og gallar, sem í Ijós komu við úrvinnslu og getið væntanlegra úrbóta og framtíðar úrvinnslu. 92

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.