Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1994, Blaðsíða 14

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1994, Blaðsíða 14
Lungnabólgubólusetning Bólusetning sem getur veitt 60-70% vemd gegn lungnabólgu er hafin samkvæmt ákvörðun Farsóttanefndar ríkisins og landlæknis á öllum heilsugæslustöðvum.21-22 Allur undirbúningur var kostaður af Landlæknisembættinu. Nú þegar er búið að bólusetja milli 30-40% fólks 60 ára og eldra en kostnaður hvers einstaklings er 700-800 krónur og er það nokkur fjárhæð fyrir ellilífeyrisþega. Lungnabólga veldur oft innlögnum á sjúkrahús og er ein algengasta dánarorsök eldra fólks en framleiðslutap er ómælt. Erlendir aðilar vilja leggja fé til þessara aðgerða hér á landi. Fjölónæmir lungnabólgusýklar Á örfáum árum hefur tíðni fjölónæmra lungnabólgusýkla í innsendum sýnum aukist úr 1% í 20% (samkvæmt mælingum sýklarannsóknadeildar Landspítalans).23>24 Þetta þýðir að nú þarf að leggja börn inn á sjúkrahús vegna þessara sýkinga og getur meðferðin með dýrum sýklalyfjum kostað (af þriðju kynslóð) allt að 100.000 kr. fyrir utan sjúkrahúslegu en hver dagur kostar 15-20 þús. kr. Sé ekki rétt við brugðist nú þegar, mun kostnaður vegna innlagna á sjúkrahús aukast vemlega á næstu árum og lungnabólgumeðferð gæti farið í svipað horf og fyrir hálfri öld. Nú er verið að prófa nýtt bóluefni í samvinnu bandarísku heilsufræðistofnunarinnar í Atlanta og Rannsóknastofu í ónæmisfræði (prófessor Helgi Valdimarsson) á Landspítalanum. Þetta bóluefni gæti, ef vel tekst til, komið í veg fyrir þessa sýkingu. Þakkir eru færðar heilbrigðismálaráðherra fyrir að veita fé í þessa tilraun. Mynd 9: Hlutfalts penisillín ónæmra pneumókokka Ársfjórðungar 1990-1992 Sýklafræöideild Landspítalans 1992 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.