Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1994, Blaðsíða 67
Mengun umhverfis >»»■»«
Mikið er rætt um mengun. En er mikil mengun á íslandi? Lítum á staðreyndir. f síðasta hefti
World military and social expenditure (WMSE) er birta skýrslu um mengun í heiminum. Tekið
er mið af "mengunarstaðli" fyrir hverja þjóð en staðallinn byggir á: Skógareyðingu,
orkueyðslu, C02 losun og "gróðurhúsa" áhrifum.
Tafla 16:
Mengunarstuöull
Gróöur- Meng-
Skógar- Orku- CO2 húsa unar-
eyðing eyðsla losun3) áhrif4) stuðull5)
1000 hektarar1) kg/einst.2) Tonn 106 Tonn 106
ísland 6882 0,5 0,4 38
Danmörk 3844 16,9 15,0 85
Noregur 8959 12,2 8,7 91
Finnland 5573 14,6 13,0 93
Svíþjóð 6527 15,8 14,0 94
Natólönd í Evrópu 3110 739 783
N-Amería 7448 1337 1120 134
"Warsawa" lönd 4763 1434 919
S-Amería 12.269 964 249 922
Miö Asía 1115 180 175
Heimurinn 20.462 1493 5459 5779
Natólönd í Evrópu 3110 739 783
N-Ameríka 7448 1337 1120134
"Warsawa" lönd 4763 1434 919
S-Ameríka 12.269 964 249 922
Miö Asía 1115 180 175
Heimurinn 20.462 1493 5459 5779
Mengunarstuðull eða framleiðsla íslands af menguðum efnum er því sáralítill borið saman við
nágrannalönd og önnur lönd og lægst í Evrópu ásamt í Möltu.
1) Eyðing skóga 1980-1990.
2) Brennsla á olíu, gasi, föstu eldsneyti.
3) CO2 losun frá föstu eldsneyti og sementsframleiðsla.
4) Árlegu C02> methan og klorfluorkarbon viðbót (gróðuhúsalofttegunda) í andrúmslofti.
5) Samanlögð mengun landanna. Mengunarröð landa.
65