Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1994, Blaðsíða 7

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1994, Blaðsíða 7
Inngangur Kostnaður við heilbrigðisþjónustu er í stórum dráttum tvíþættur: í fyrsta lagi greiðslur fyrir læknisverk og stofnanavistun en í öðru lagi útgjöld rikisins vegna örorku, veikinda, ótímabærs dauða að ógleymdu atvinnuleysi o.fl. Svo virðist sem almennt sé álitið að eina ráðið til sparnaðar í heilbrigðisþjónustunni sé niðurskurður á fjármagni til læknisverka og sjúkrahúsaþjónustu. Fleiri leiðir eru þó færar. öruggasta leiðin til þess að ná betri nýtingu á fjármunum til heilbrigðisþjónustu er að koma í vegfyrir sjúkdóma, draga úr sjúkdómatíðni eða afleiðingum sjúkdóma t.d. með bólusetningum, slysavörnum, reylángavörnum, endurhafmgu o.fU Forvamaaðgerðir falla undir faglegt eftirlit Landlæknisembættisins. í skýrslunni eru lögð fram gögn um aðgerðir í forvörnum sem eru tilkomin fyrir forgöngu embættisins, Hjartavemdar, Krabbameinsfélags íslands, heilsugæslustöðva, kvennadeildar Landspítalans og fleiri aðila. Stofnanavistun er dýrasti kosturinn í heilbrigðisþjónustunni. Þess vegna ber að draga sem mest úr slíkri vistun. Landlæknisembættið hefur lengi bent á að efla beri sem mest utanspítalaþjónustu og heimaaðstoð t.d. við aldraða. Nú er mesta stofnanarými á íslandi borið saman við aðrar Norðurlandaþjóðir. Stjómmálamenn hafa seint brugðist við á þessu sviði - en nú virðist fyrst rofa nokkuð til. Afköst bráðasjúkrahúsa hafa verið aukin veralega meðal annars með rekstri fimmdagadeilda. Nú er bent á að með rekstri "sjúklingahótela" megi draga veralega úr rekstrarkostnaði bráðasjúkrahúsa líkt og hefur verið gert í nágrannalöndum. Menn virðast ætla að bregðast seint við þessum nýjungum eins og oft vill verða. Allt frá 1978 er vitað (skýrsla landlæknis á heilbrigðisþingi) að úti á landsbyggðinni era meiri háttar skurðaðgerðir einungis framkvæmdar á örfáum stöðum. Eigi að síður hefur meðal annars verið bætt við skurðstofum á almennum sjúkrahúsum, sem nú standa auðar! I lyfjamálum má koma við mikilli hagræðingu. Fyrir 7-8 áram var ljóst að þó að íslendingar neyta lyfja í minna magni en flestar Evrópuþjóðir eru lyf einna dýrust hér á landi. Stjómmálamenn hafa einnig verið seinir að bregðast við í þessu efni en nú rofar til. Skynsamleg og farsæl hagstjóm, sem tryggir öragga atvinnu og kemur þannig í veg fyrir langvinnt atvinnuleysi, stuðlar einnig að betri heilsu og að öllu jöfnu minni aðsókn borgara að heilbrigðisþjónustu. I þessu riti verða rædd nokkur þessara atriða og leidd rök að því að með betri forgangsröðun megi ná fram góðri nýtingu á fjármunum ríkisins ef til lengri tíma er litið. Ólafur Ólafsson, landlæknir. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.