Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1994, Blaðsíða 91
Seinna meir ber meira á slæmri geðheilsu og þau lenda oftar í skilnaði en aðrir. Athyglisvert er
að dauði föður eða tíðar fjarvistir hans virðast hafa minni langtíma áhrif á börn en missir
föðurs vegna hjónaskilnaðar. Áhugavert er að börnum er fæðast utan hjónabands (ungar
mæður) famast oft betur en bömum er lenda í aðskilnaði foreldra (Gunnlaugur Snædal og
Gunnar Biering). Trúlega er orsökin sú að fjölskyldutengsl og aðstoð náinna aðstandenda við
þau em oft til fyrirmyndar.
IV.4.1. Afdrif nýbura.141
Tafla31:
Úr fæöingaskrá 1972-76 og 1986-90 eftir hjúskaparstööu móöur
af 100 fæöingum
1972-1976 1986-1990
Giftar Ógiftar Giftar Ógiftar
Fjöldi barna 2896 1487 2091 2305
% % % %
Burðarmálsdauði 1,5 1,8 0,5 0,6
Þar af á fyrstu viku 0,6 1,0 0,3 0,3
Móðir <20 ára 3,4 40,9 XXX 0,6 12,9 XXX
Þyngd barns <2500 gr 3,6 5,2 XXX 2,9 3,7 XXX
Fæðingargallar 8,6 9,0 3,4 3,4
Fylgikvillar fæðinga 22,2 23,1 37,8 39,1 X
Forskoðartir:
0 3,5 4,1 0,1 0,1
1-3 9,4 9,9 0,6 0,8
4-6 33,0 30,2 4,1 4,2
7-9 37,8 38,8 23,3 22,3
10 16,2 17,1 71,9 72,6
Meðalfjöldi Meðalmeðgöngutími 6,7 6,7 10,7 10,8
(vikur) 40,3 40,3 40,1 40,1
Meðalaldur móður (ár) 27,3 21,5 XXX 29,4 24,9 XXX
Meðalþyngd barns (gr) 3623 3505 XXX 3670 3583 XXX
P<0,05 = x. P<0,00< =xx. P<0,00< = XXX.
89