Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1994, Blaðsíða 97
Rannsóknir á sjálfsmorðum: Sigmundur Sigfússon yfirlæknir, Fjórðungssjúkrahúsinu
Akureyri, Wilhelm Norðfjörð sálfræðingur og Stefán Þórarinsson héraðslæknir,
Heilsugæslustöðinni Egilsstöðum.
Siðaráð landlœknis: Þórarinn Guðnason læknir, formaður, Vilhjálmur Ámason dósent,
Háskóla íslands, Lára Júlíusdóttir lögfræðingur, Alþýðusambands fslands, Ragnheiður
Haraldsdóttir hjúkrunarforstjóri, Landspítalanum, Vilborg Ingólfsdóttir yfirhjúkrunar-
fræðingur, Landlæknisembættinu. Fulltrúi Læknafélags íslands.
Sjúklingaflokkun: Vilborg Ingólfsdóttir yfirhjúkrunarfræðingur, Landlæknisembættinu,
Sigríður Snæbjömsdóttir hjúkrunarforstjóri, Borgarspítalanum, Ásta Möller formaður félags
háskólamenntaðra, Margrét Gústafsdóttir lektor og Rannveig Þórólfsdóttir hjúkrunarfræðingur.
Skólaheilsugœsla: Magnús Jónasson læknir, Heilsugæslustöðinni Fossvogi og Vilborg
Guðnadóttir hjúkrunarfræðingur, Heilsugæslustöð Miðbæjar.
Slys: Slysaráð íslands: Landlæknir formaður, Júlíus Valsson læknir, Tryggingastofnun
ríkisins, Magnús Sigurðsson læknir, Dómsmálaráðuneytinu, Óli H. Þórðarson
framkvæmdastjóri, Umferðarráði, Sigmar Ármannsson lögfræðingur, Samband íslenskra
tryggingafélaga, fulltrúi lögreglunnar í Reykjavík og Brynjólfur Mogensen yfirlæknir,
slysadeild Borgarspítalans, ráðgjafi embættisins. Einnig Kristinn R. Guðmundsson yfirlæknir,
Borgarspítala, Þórarinn Ólafsson yfirlæknir, Landspítala, Sigrún Knútsdóttir yfirsjúkraþjálfari,
Borgarspítala og Eiríka H. Friðriksdóttir hagfræðingur. Landsskráning slysa í samvinnu við 17
heilsugæslustöðvar, meðal annars Ólaf H. Oddsson héraðslækni, Reyni Þorsteinsson lækni,
Akranesi, Guðmund Sigurðsson lækni, Heilsugæslustöðinni Seltjamarnesi. og Ólafur G.
Stefánsson heilsugæslulæknir, Heilsugæslustöðinni Mjódd.
Steramisnotkun: Ari Jóhannesson yfirlæknir, Akranesi og Pétur Pétursson læknir, Akureyri,
Sólvegi Sigurðardóttir lyfjafræðingur, Hannes Þ. Sigurðsson, fþróttasambandi íslands og Janus
Guðlaugsson, Menntamálaráðuneytinu.
Streita og vinnuálag: Helgi Guðbergsson yfirlæknir, Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur.
Tölvuvinnsla: Guðmundur Sigurðsson læknir, Heilsugæslustöðinni Seltjarnamesi, Helgi
Sigvaldason verkfræðingur og Otto J. Bjömsson dósent, Háskóla íslands.
Vímuefnavandinn: Fulltrúar Félagsmálastofnunar Reykjavíkur, Unglingaheimilisins,
Fangelsismálastofnunar ríkisins, Menntamálaráðuneytisins, Krossins, Félagsmálastofnunar
Hafnarfjarðar, íþrótta- og tómstundaráðs, Rauða kross íslands, Krýsuvíkursamtakanna,
lögreglunnar í Reykjavík.
öldrunarmál: Þór Halldórsson yfirlæknir, ráðgjafi embættisins, Öldmnarlækningadeild
Landspítalans og Jón Snædal öldrunarlæknir, Öldrunarlækningadeild Landspítalans.
95