Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1994, Blaðsíða 86
Viðauki IV
Breytingar á kjarnafjölskyldunni
I. Breytingar á kjarnafjölskyldunni
Á árunum 1971-1991 hefur orðið veruleg breyting á kjamafjölskyldunni. Hlutfall þeirra sem
eru í hjónabandi hefur lækkað úr 85,8% í 72,5%. Hlutfall þeirra sem eru í óvígðri sambúð eða
einstæðir hefur aukist verulega þ.e. úr tæpum 13% í rúm 24%.
Hlutfall einstæðra foreldar hefur aukist úr 10,5% í 13,1%.
Tafla 24:
Breytingar á kjarnafjölskyldunni 1971-1991 134
% % %
1971 1991 Breytir
Foreldrar í hjónabandi með böm 58,2 37,7 -20,5
í óvígðri sambúð með börn 2,3 11.2 +8,9
Einstætt foreldri með börn 10,5 13,1 +2,6
Barnlaust hjónaband 27,6 34,8 +7,2
Sambúð án barna 1,3 3,3 +2,0
Úr töflunni má enn fremur lesa að foreldrum í hjónabandi með bömum hefur fækkað um
20%.
Fyrir 20 árum vom því tæp 60% foreldra með böm í hjónabandi, en tæp 40% 1991. Hlutfall
bamlausra hjónabanda eða sambúð án bama var um 29% en tæp 40% 1991.
Óneitanlega búa mörg böm í mun ótraustara umhverfi en áður. Lífsstíllinn hefur breyst. í
næstu töflu má lesa um breytingar á kjamafjölskyldunni eftir hémðum.
84