Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1994, Blaðsíða 96
Viðauki V
Samstarfsaðilar Landlæknisembættisins
Augnsjúkdómar: Guðmundur Bjömsson prófessor, Félag íslenskra augnlækna.
Aukaverkanir lyfja: Samvinna við 7 heilsugæslustöðvar. Einar Magnússon deildarstjóri,
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu og Eggert Sigfússon lyfjafræðingur, Heilbrigðis- og
tryggingamálaráðuneytinu, Sveinn Magnússon héraðslæknir, Heilsugæslustöðinni Garðabæ og
Guðmundur Sigurðsson heilsugæslulæknir, Heilsugæslustöðinni Seltjamamesi.
Bólusetningar: Farsóttanefnd ríkisins: Landlæknir formaður, Margrét Guðnadóttir
prófessor, Landspítalanum, Sigurður B. Þorsteinsson læknir, Landspítalanum, Hrafn Tulinius
prófessor, Krabbameinsfélaginu, Skúli G. Johnsen héraðslæknir, Reykjavík, Ólafur
Steingrímsson yfirlæknir, Landspítalanum, Haraldur Briem læknir, Borgarspítalanum, sem er
jafnframt ráðgjafi embættisins. Aðrir: Kristín Jónsdóttir læknir, Landspítalanum, Halldór
Hansen yfirlæknir, Heilsuverndarstöð Reykjavíkur, Magnús Stefánsson læknir,
Fjórðungssjúkrahúsinu Akureyri og Þór Sigþórsson forstjóri, Lyfjaverslun ríkisins. Samvinna
er við allar heilsugæslustöðvar, yfirlækna og hjúkrunarforstjóra. Bólusetningartilraun gegn
inflúensu á 6 heilsugæslustöðvum.
Dánarvottorð: Hrafn Tulinius prófessor, Krabbameinsfélaginu.
Erjðaráðgjöf: Jóhann Heiðar Jóhannsson sérfræðingur, Landspítalanum og Stefán
Hreiðarson yfirlæknir, Landspítalanum.
Faraldsfrceði: Nikulás Sigfússon yfirlæknir, Hjartavemd, Davíð Davíðsson prófessor, Helgi
Sigvaldason verkfræðingur og Otto J. Bjömsson dósent, Háskóla íslands.
Fóstureyðingar: Læknar fæðingardeildar Landspítalans. Sigríður Vilhjálmsdóttir félags-
fræðingur, Hagstofu íslands.
Fceðingarhjálp og mceðravernd: Reynir Tómas Geirsson læknir, ráðgjafi embættisins,
Landspítalanum, Gunnlaugur Snædal prófessor, Landspítalanum og Gunnar Biering yfírlæknir,
Landspítalanum.
Geðsjúkir: Ráðgjafi Sigmundur Sigfússon yfirlæknir, Fjórðungssjúkrahúsinu Akureyri.
Hjarta- og œðasjúkdómar: Nikulás Sigfússon yfirlæknir, Hjartavemd. Háþrýstingur:
Þórður Harðarson prófessor, Landspítalanum og Jóhann Ágúst Sigurðsson prófessor,
Heilsugæslustöðinni Sólvangi, Hafnarfirði. Ámi Kristinsson yfirlæknir, Landspítalanum.
Kostnaður við heilbrigðisþjónustu: Jóhann Björgvinsson hagfræðingur, Þjóðhagsstofnun.
Krabbamein: Hrafn Tulinius prófessor, ráðgjafi embættisins, Krabbameinsfélaginu. Ristil-
krabbamein: Ásgeir Theodórs yfirlæknir, St. Jósefsspítala, Hafnarfirði , Nicholas J. Cariglia
yfirlæknir, Fjórðungssjúkrahúsinu Akureyri og Helga Ögmundsdóttir læknir, Krabbameins-
félaginu. Brjóstakrabbamein: Baldur Sigfússon yfirlæknir, Krabbameinsfélaginu. Samvinna
við heilsugæslustöðvar.
Kvartanir og kærur: Guðmundur Sigurðsson læknir, Heilsugæslustöðinni Seltjamamesi.
Auk þess er leitað til fjölmargra sérfræðinga innan sjúkrahúsa og utan en einnig utanlands.
Lýtalœkningar: Sigurður E. Þorvaldsson læknir, Borgarspítalanum.
94