Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1994, Síða 27

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1994, Síða 27
Lífshorfur krabbameinssjúklinga Batnandi lífshorfur krabbameinssjúklinga undanfarna áratugi koma fram í öllum aldursflokkum, en mestar þó meðal ungs fólks.57 Greiningartækni hefur fleygt fram, meinin eru minni þegar þau greinast og auðveldara að ráða við þau en þegar þau eru orðin stærri eða hafa náð að dreifa sér (prófessor Hrafn Tulinius). Nú eru á lífi um fimm þúsund íslendingar sem hafa fengið krabbamein en lífshorfúr fólks með krabbamein hafa bamað mikið. Um 20% þeirra sem greindust með krabbamein á árunum 1956-60 lifðu í fímm ár eða lengur en 40% þeirra sem greindust með sjúkdóminn á árunum 1981-85. Þessar upplýsingar eru fengnar úr gögnum Krabbameinsskrár Krabbameinsfélagsins. Hlutfall þeirra sem hafa fengið krabbamein fyrir tvítugsaldur og lifað í fimm ár eða lengur hefur aukist úr 20% (1956-60) í 73% (1981-85), í aldurshópnum 20-44 ára hefur hlutfallið aukist úr 39% í 69%, hjá 45-64 ára úr 27% í 50%, hjá 65-79 ára úr 15% í 34% og hjá áttræðum og eldri úr 8% í 16%. Miklar breytingar á lífshorfum fólks sem fær krabbamein fyrir tvítugsaldur má að miklu leyti rekja til árangursríkrar lyfjameðferðar, einkum við hvítblæði í bömum. Forvamir á sviði krabbameins em skipulagðar af Krabbameinsfélagi íslands, í samvinnu við Landlæknisembættið. Mynd 24: Lífshorfur krabbameinssjúklinga Á lifi 5 árum eftir greiningu Krabbameinsfélag (slands 25
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.