Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1994, Blaðsíða 52

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1994, Blaðsíða 52
Ofnotkun róandi-, svefn- og eftirritunarskyIdra lyfja 97100 Á árunum 1968-1975 var gífurleg notkun eftirritunarskyldra lyfja. Á skrá Landlæknisembættisins voru t.d. yfir 2000 manns er neyttu afmetamíns l meira eða minna mæli. Efiir hertar aðgerðir, m.a. með útgáfu "sérstaks leyfis" 1976,fœkkaði neytendum svo að nú neyta aðeins um 30 einstaklingar afmetamíns en 30 narcolepsi bðrn fá þetta lyf. Mebunalnatri töflur voru mikið notaðar en eru nú að mestu horfnar. Notkun á svokölluðum eftirritunarskyldum lyfjum hefur dregist mjög mikið saman. Sala róandi lyfja og svefnlyfja var mikil og mest á Norðurlöndum eða um 116 dagskammtar á 1000 íbúa árið 1976. Með ffæðslu og öðrum aðgerðum hefur salan minnkað um 25% þrátt fyrir að streita hafi aukist meðal fólks (Hóprannsókn Hjartavemdar). Til þess að auka árvekni lækna við lyfjaávísanir hefur Landlæknisembættið sent þeim tölvuunnið yfirlit um ávísanir þeirra á helstu lyf. Læknar komast því að raun um ávísanavenjur sínar í samanburði við aðra lækna. Af þessum aðgerðum hefur trúlega hlotist nokkur samfélagslegur spamaður. Tafla 11: Neysla svefn-, geö- og róandl lyfja (No5 og No6) Dagskammtará 1000 íbúa 1976 105 1980 73 1985 110 1991 82 Mynd 45: Ávfsuö eftirritunarskyld lyf á íslandl -*■ STERK SVEFNLYF ♦ ORVANDI LYF •& NARC. VERKJALYF 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.