Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1994, Blaðsíða 59

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1994, Blaðsíða 59
Tískusjúkdómar Á undanfömum árum hefur ýmsum sjúkdómum fjölgað verulega og jafnframt orðið vart nýrra sjúkdómsmynda sem rekja má til tískusveiflna. Óprúttnir söluaðilar og gagnrýnalaus kynning auglýsenda hafa ráðið þar miklu um. Vöðvadýrkun Vaxtarræktarbylgja hefur gengið yfir meðal annars í kjölfar glæsiauglýsinga og vöðvadýrkunar. Líkamsræktarstöðvar hafa sprottið upp sem gorkúlur um allt höfuðborgarsvæðið. Fjöldi ungs fólks hefur ánetjast þessari tísku og vöðvadýrkun gengið út í öfgar. Nú er að koma í Ijós hörmulegar afleiðingar þessa síðar. Ungir menn deyja vegna hjartaskemmda sem rekja má til ofneyslu "sterahormóna" og leitað er til lækna vegna margs konar fylgikvilla í vaxandi mæli. Svo virðist sem í kjölfar fræðslu hafi nokkuð dregið úr þessu æði meðal líkamsræktarmanna. Sóldýrkendur Tíðni húðkrabbameins hefur tvöfaldast á íslandi og öðrum norðlægum löndum á síðustu áratugum. Vísindamenn vilja skrifa þessa aukningu á kostnað mikillar aukningar "sólarferða" og ekki síst hömlulausra sólbaða á sólbaðsstofum. Sólbaðsstofur eru nú á hverju homi. Komið hefur fram að meðal þeirra er sækja sólbaðsstofur sem fastast aukast líkur á húðkrabbameini vemlega. Bót er að þótt húðkrabbameinstilfellum hafi fjölgað verulega hefur dánartíðni ekki hækkað og má þakka það áhrifamiklum læknisaðgerðum. Megrun Með vissum millibilum gefa tískufrömuðir út dagskipan um æskilega þyngd, brjósta- og mjaðmamál ungra stúlkna. Margar stúlkur leita mjög eftir því að ná þessum málum. Svo langt er gengið í kapphlaupinu að eitt sinn seldust upp allar stólpípur í lyfjabúðum borgarinnar - en stólpípa tvisvar á dag kom holdarfarinu í lag. Meðal annars vegna þessa megrunaræðis hefur tíðni lystarstols hækkað. Brýnt er að heilbrigðisyfirvöld kynni rækilega hættur á hvers konar öfgum í þessum efnum. Skólahjúkrunarfræðingar telja að nokkuð hafi dregið úr þessu megrunaræði á síðustu tímum. 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.