Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1994, Blaðsíða 18

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1994, Blaðsíða 18
langflestir telja að hefja eigi fræðslu í 8. bekk (13-14 ára). Nú er veitt fræðsla í 8. bekk (51,5%) og í 9.-10. bekk (83,0%). Algengast er að kennt sé 2-3 kennslustundir á ári í 10. bekk grunnskóla. Kennarar sinna að mestu leyti fræðslunni (65,5%) með góðri hjálp hjúkrunarfræðinga (22,0%) og lækna (11,5%). Ekki eru til upplýsingar frá Reykjavík. Athyglisvert er að 25% skólastjóra svara ekki. Enn fremur kemur í ljós að 60-84% skólastjóra telja að grunnskóla skorti meiri stuðning "við að veita alnæmisfræðslu".32 Landsnefnd um alnæmisvamir var stofnuð fyrir nokkru. Verkefni nefndarinnar er að efla samvinnu þeirra er starfa að forvömum og meðferð alnæmis, efla og samræma firæðslustarf. Landsnefndin hefur haldið uppi mikilli fræðslu í samvinnu við Landlæknisembættið. Landlæknisembættið hefur í hyggju að senda frekari gögn til skólanna. Sjálfsagt má rekja hæga útbreiðslu alnæmis á íslandi, í samanburði við önnur lönd í Evrópu, að verulegu leyti til fræðslustarfsemi. Góðar fjárveitingar hafa fengist frá Alþingi til eyðnivama. Lekandi og sárasótt (syphilis) Á tímabilinu 1970-1980 jókst tíðni lekanda um >100% en sárasótt um 400% á 100.000 íbúa. Eftir 1985 hefur tíðni lekanda lækkað um 75% en tíðni sárasóttar staðið að mestu í stað.33 Sennilega em þetta áhrif af eyðnivömum og almennri fræðslu um kynsjúkdóma.34’35 I samvinnu við berklayfirlækni hefur berklaprófum skólabama verið fækkað verulega. Enn fremur hafa sárasóttarpróf meðal blóðgjafa verið lögð niður. Nokkur spamaður mun hljótast af þessum aðgerðum. Mynd 16: Skráö tíðni lekanda meöal 15 ára og eldri á 100.000 íbúal 970-1990 mmmm Danmörk ------Finnland ------ ísland ——- Noregur ...... Svíþjóð Helsestatistik for de nordiske lande 1990 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.