Fréttablaðið


Fréttablaðið - 08.12.2022, Qupperneq 17

Fréttablaðið - 08.12.2022, Qupperneq 17
KYNN INGARBLAÐ ALLT WWW.SVEFNOGHEILSA.IS Svefn heilsa& GERIÐ GÆÐA- OG VERÐSAMANBURÐ SOFÐU VEL UM JÓLIN FIMMTUDAGUR 8. desember 2022 Þorir þú í klippingu hjá Krakkaveld- inu á laugardag í Norræna húsinu? starri@frettabladid.is Krakkaveldi býður fullorðnu fólki í jólaklippingu og á trúnó í Norræna húsinu á laugardag með það að markmiði að minnka jólastressið hjá því. Reyndir klipparar á aldrinum átta til tólf ára bjóða upp á ókeypis klippingar og eins og góðum klippurum sæmir verður spjallað um allt milli himins og jarðar. Ókeypis er í klippinguna en nauð- synlegt er að skrá sig en öll eru þó velkomin að mæta og fylgjast með, drekka kakó og gæða sér á mandarínum, segir Salvör Gullbrá, annar listrænn stjórnandi Krakka- veldis. „Krakkaveldi er sviðslista- verkefni sem hefur frá 2019 staðið fyrir gjörningum, sviðsverkum og vinnusmiðjum en hópurinn inniheldur krakka sem vilja breyta heiminum.“ Allir sælir og glaðir Auk Salvarar er Hrefna Lind Lárusdóttir listrænn stjórnandi Krakkaveldis en þær eru báðar sviðslistakonur sem starfað hafa við leikstjórn, listkennslu og hafa mikla reynslu af samfélagsleikhúsi. Viðburðurinn var fyrst haldinn í fyrra og gekk framar vonum að sögn hennar. „Allir gengu sælir og glaðir út með jólaklippinguna. Klippararnir stóðu sig frábærlega í að uppfylla óskir viðskipta- vinanna.“ Hægt er að skrá sig fyrir klipp- ingu á vef Norræna hússins, nor- dichouse.is, undir viðburðinum. n Klipping og trúnó Bjarni Haukur segir að skrifin við barnabókina hafi verið það skemmtilegasta sem hann hefur gert. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK Þrúður leysir kraft úr læðingi Bjarni Haukur Þórsson, leikari, leikstjóri og handritshöfundur, var að senda frá sér sína fyrstu barnabók. Bókin nefnist Þrúður þruma – hvirfilbylurinn frá Nýborg og segir frá bretta stelpunni Þrúði sem uppgötvar yfirnáttúrulega krafta sína. 2 HEILAÞOKA? Fæst í helstu apótekum - www.celsus.is AUKIN ORKA OG FÓKUS

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.