Stétt með stétt - 01.05.1941, Page 8

Stétt með stétt - 01.05.1941, Page 8
4 STÉTT MEÐ STÉTT Elskar þú land þitt? Með falslausri gleði eg fagnaði því að frjáls yrði þjóðin og sjálfstœð á ný. En þá komu hermenn með þrumandi gný og þrœldómsins fjötrana hnepptu okkur í. Hvar, sem þú gengur, um götu eða torg, glymja í eyru þér skipana org. Hernámið vekur í hjarta mér sorg. Hver verður framtíð þín íslenzka borg ? Ef elskar þú land þitt er velferð þess vís. Vorgróður dafnar og fegurð þess rís. En vanti þig manndóm og kœrleikans kraft, kvíðinn og ómennskan binda á þig haft. Guðrán Guðlaugsdóttir. Að svo mjög’ hefir verið um þessa hlið málsins fjölyrt kemur af því, að réttur íslenclinga til frjálsrar ákvörð- tmar hefir verið dreginn, í efa. Eins og sýnt er, þá er sá efi eigi réttmæt- ur. Mun og nærri liggja, að hann komi öllu fremuir af óttanum við, að ef al- ger riftingarréttur sé nú viðurkennd- ur, þá verði honum óhyggilega beitt, heldur en af gaumgæfilegri athugun atvika málsins og þeirra réttarregina, sem við eiga. En það er auðvitað sitt hvað, hvort menn eiga rétt, og hvort menn vilja hiklaust beita honum án tafar. Fyrir varúð í því efni má færa margvísleg rök, en óttinn við, að óihyggileg á- kvörðun kunni ,að verða tekin, má eigi leiða til að afneita þeim aukna rétti, semi fyrir atburðanna rás hefir áunn- ist. Maður má eigi neita frelsi sínu af ótta við, að hann kunni eigi með það að fara. Þau, rök, sem þyngst eru á metun- um, gegn því að, ganga nú þegar frá endaniegri stjórnarskipun ríkisins. þar sem afleiðingar af sliti sambands- sáttmálans erui teknar, eru, að Island er nú hernumið. Fullveldi þess nú er því engan veginn óskert og á því

x

Stétt með stétt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stétt með stétt
https://timarit.is/publication/1742

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.