Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.06.1938, Blaðsíða 28

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.06.1938, Blaðsíða 28
1 AKA 7. árgangur . 2. úrsfjórðungur ^indanna: Ufskoðun prófessors J. B. §. flaldaaie Erindi þetta var flutt í brezka útvarpið i ) nóv. 1929 og var prentað í bók Haldanes, The \ Inequality of Man. Það er úr flokki erinda um \ svipað efni, sem flutt voru af G. Lowes ) Dickinson, Dean Inge, Bernhard Shaw, H. G. \ Wells og Sir Oliver Lodge. Höfundurinn er f. 1892, fékk háskólamennt- ■ un i Oxford, tók þátt í stríðinu, en hefir síðan ' verið háskólakennari í lífeðlisfrœði, efnafræði \ og arfgengisfrœði. í frístundum sínum stund- ( ar hann garðyrkju af miklu kappi. J. E. í Eg hlýt að ýmsu leyti að skera mig frá hinum, er taka þátt í þessum rökræðum. í fyrsta lagi er ég 27 árum yngri en sá yngsti af þeim, svo að ég er eini fulltrúinn fyrir þá kyn- slóð, sem missti sína beztu syni í styrjöldinni miklu. Og ég er vaxinn upp úr öðrum and- legum jarðvegi. Sem barn var ég ekki alinn upp við lögmál neinna trúarbragða, held- ur á heimili, þar sem vísindi og heimspeki skipuðu öndvegi í stað átrúnaðar. Sem drengur átti ég óskorað frelsi til þess að kynnast nýjum hugmyndum og þess vegna finnst mér nú, hvorki Einstein vera óskiljanlegur né Freud frá- fælandi. Sem unglingur tók ég þátt í stríðinu og lærði að meta ýmislegt í fari manna, sem menntamenn komast að jafnaði ekki í kynni við. Sem fullorðinn maður er ég líffræðingur og lít á umheiminn af sjónarhóli, sem gefur mér óvenjulegt útsýni og, 106 að því er ég vona, ekki allskost- ar villandi. * Til þess að lýsa heiminum í stuttu máli, eins og hann kemur mér fyrir sjónir, get ég ekki hjá því komizt, að nota fullyrðing- ar. Ég efast ekki um, að sum- ar af staðhæfingum mínum séu rangar. Þetta verður nægilega ljóst af því að líta yfir þær skoð- anir, sem lærðir menn á undan- förnum öldum hafa haldið sann- ar. Það er ekki hægt að lifa lífinu án þess að þar komizt að hitt og annað trúarkennt. — En and- lega heiðarlegur maður hlýtur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.