Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.06.1938, Qupperneq 35

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.06.1938, Qupperneq 35
I. ár/rangtir . 2. ársjjórðungur VAKA ur fjárhagsleg sóun. Eg hefi trú á lýðræði af því, og einungis af þvl, að jafnrétti er útilokað þar sem meðfædd metorð og auðlegð skipa öndvegi. Ekki veit eg, hvaða stjórnarhættir væru æskilegastir í þjóðfélagi, þar sem jafnrétti væri komið á. Lýðræði er mér geð- fellt, ekki sem takmark í sjálfu sér, heldur sem líklegasta leiðin, að minnsta kosti á Englandi, til þess að koma á stéttlausu þjóðfé- lagi. í stéttlausu þjóðfélagi mætti koma við víðtækum ráðstöfunum til mannræktar af hálfu ríkis- valdsins, án verulegra mistaka. Eins og sakir standa, er það ekki hægt. Við vitum sjaldnast, að hve miklu leyti óhöpp manna eða vel- gengni í lífinu beri að rekja til ættarfylgju eða umhverfis. Og af þessu tvennu er auðveldara að bæta umhverfið. * Eg er þegn í brezka heimsveld- inu, sem hinar miklu sjálfsstjórn- arnýlendur heyra til. Mínir há- lærðu vinir kvarta yfir því, að ný- lendurnar hafi framleitt lítið af fögrum listum og bókmenntum. Þar til svara eg, að þær hafi gert nokkuð, sem ekki eigi sinn líka. Fyrir stríðið átti barn, sem fædd- ist á Nýja Sjálandi að meðaltali fyrirheit um að ná 60 ára aldri, I Ástralíu 57, í Danmörku 56. Eng- land var líka framarlega. Síðan hafa önnur lönd að miklu leyti náð þessum tölum, en eigi að síður virðast Nýja Sjáland og Ástralía vera í fararbroddi. Eg er stoltur af að tilheyra heimsveldi, sem hefir unnið fyrsta og annað sæti í hinum mikla kappleik við dauð- ann. Eg er líka Norðurálfumaður og er stoltur af því. Norðurálfan er nú sem stendur vanheil, en gerir að minnsta kosti tilraunir til þess að fá lækningu með bandalagi þjóða á milli. Hún er ennþá í far- arbroddi í vísindum, bókmennt- um, listum og tónlist. í fram- leiðsluháttum eru Bandaríkin okkur fremri og margir Norður- álfubúar álíta að við ættum að apa eftir þeim. Inge prófastur á- lítur, að verkalýður Bandaríkj- anna sé betur settur en hjá okkur. Hann á skoðanabræður þar, sem sízt mætti vænta. Þegar við hjón- in vorum á vísindaráðstefnu í Moskva í fyrra, sáum við aðeins tvær áróðursmyndir. Önnur var gegn vínnautn; hin sýndi fram- leiðslu Fordbíla sem rök fyrir á- gæti amerískra starfshátta. Eg er á annari skoðun og það af ástæðum, sem nú skal greina. Þó að þeir haldi áfram að draga úr barnadauða, þá hefir dauðs- fallatalan farið síhækkandi hjá þeim síðan 1921, fyrir öll aldurs- skeið yfir þrítugt. Hvort sem um er að kenna asalegri keppni, bannlögum, eða trúarlegu lækn- ingakukli svo sem „Christian Science“, sem hafnar vísinda- 113
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.