Verktækni - 2020, Blaðsíða 20

Verktækni - 2020, Blaðsíða 20
20 Mynd 6: Þættir sem spila inn í við tímasetningu á kaupum á sjálfakandi bíl. Bösch og félagar hafa sýnt fram á að útlagður kostnaður við hverja ferð gæti verið töluvert lægri fyrir sjálfakandi bíla í einkaeigu í samanburði við aðra ferðamáta (Bösch, Becker, Becker & Axhausen, 2018). Hins vegar ef litið er til heildarkostnaðar hverrar ferðar væri mun dýrara að eiga sjálfakandi bíl. Það er því ljóst að þeir sem þegar eiga bíl munu alltaf kjósa að nota bílinn sé hann í boði. Vöruflutningar Svarendur eru mun jákvæðari gagnvart vöruflutningi eigin vara í samanburði við fólksflutninga. Mynd 7 sýnir, líkt og með viðhorf til fólksflutninga á Mynd 2 og Mynd 3 að traust til ferða með ökutækjunum eykst með auknu eftirliti. Samanburður á Mynd 2 og Mynd 7 sýnir að svarendur eru jákvæðari gagnvart því að vörur þeirra séu fluttar með sjálfakandi ökutækjum frekar en fólk. Þetta gæti auðveldað flutningafyrirtækjum að fá samþykki fyrir notkun ökutækjanna, en þó með öryggisupplifun annarra vegfarenda í huga (sjá „Upplifun öryggis í nálægð við ökutæki“)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Verktækni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verktækni
https://timarit.is/publication/957

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.