Morgunblaðið - 22.09.2022, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 22.09.2022, Blaðsíða 25
Ráðstefnaumöryggi oggrænar lausnir í siglingum29. september 2022 Alþjóðasiglingadagurinn er í ár helgaður öryggi og grænum lausnum í siglingum. Af því tilefni verður ráðstefna haldin fimmtudaginn 29. september undir yfirskriftinni Stolt siglir fleyið mitt á Grand hótel í Reykjavík frá kl. 13–16. Ráðstefnan er haldin af innviðaráðuneytinu og Siglingaráði í samstarfi við Samgöngustofu, Grænu orkuna og umhverfis- orku- og loftslagsráðuneytið. Markmið ráðstefnunnar er að kynna nýsköpun og nýjar lausnir í sjósókn og siglingum sem draga úr umhverfisáhrifum og/eða auka öryggi sjófarenda, þ.m.t. orkuskipti, bætta orkunýtingu og siglingaöryggi. Fjölmörg fyrirtæki munu halda fyrirlestra um lausnir sínar og framtíðarsýn. Öll eru velkomin á ráðstefnuna en skráning fer fram á vef Samgöngustofu. Fundarstjóri er Hildur Hauksdóttir, sérfræðingur í umhverfismálum hjá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi. Dagskrá: Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku-, og loftslagsráðherra, setur ráðstefnuna. • Leiðin til orkuskipta. Zero emission journey of theNorwegianmaritime sector. Kristina Storegjerde Skogen, Ocean Hyway Cluster, Noregi. • Ankeri — Gögn til gagns: Að finna hentugustu skipin fyrir alþjóðleg flutningaskipafyrirtæki. Kristinn Aspelund, framkvæmdastjóri & einn stofnenda Ankeri Solutions. • Grænna varaafl í öruggum skrefum. Linda Fanney Valgarðsdóttir, framkvæmdastýra Alor ehf. • Sidewind vindmyllugámar. Óskar Svavarsson og María Kristín Þrastardóttir, stofnendur Sidewind ehf. • Leiðbeinandi siglingakerfi fyrir aukið öryggi og grænni siglingar. Karl Birgir Björnsson, framkvæmdastjóri Hefring Marine. • Kaffihlé • Umhverfisvænni veiðarfæri. Einar Skaftason, veiðarfærahönnuður hjá Hampiðjunni. • Ljósvarpan. Torfi Þórhallsson, Optitog ehf. • Strandvari, fyrir öryggi og umhverfið. ÞórarinnHeiðar Harðarson, framkvæmdastjóri Strandsýn ehf. • Kolefnisfríar fiskveiðar - Raunhæftmarkmið, hvernig og hvenær? Hallmar Halldórs, Clara Arctic Energy. • Með Stanley yfir Breiðafjörð. Tinna Rún Snorradóttir, rannsóknarstjóri Bláma. • Straumhvörf á sjó— rafvæðingminni farþegabáta. Árni Sigurbjarnarson og Oddvar Haukur Árnason, Brim Explorer/Ocean e-Connect. • Fjármögnun nýsköpunar og þróunar. Jón Björn Skúlason, framkvæmdastjóri ísl. Nýorku. • Samantekt og ráðstefnuslit. Ásta Þorleifsdóttir, sérfræðingur í innviðaráðuneytinu og varaformaður Siglingaráðs. Innviðaráðuneytið í samstarfi við umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið, Samgöngustofu og Grænu orkuna. Stolt siglir fleyið mitt Stjórnarráð Íslands Innviðaráðuneytið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.