Morgunblaðið - 21.12.2022, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 21.12.2022, Qupperneq 1
MIÐVIKUDAGUR 21. DESEMBER 2022 Endurskoðu n • Skattur • Ráðgjöf www.grantthornton.is Grant Thorn ton endurskoðu n ehf. er íslen skt aðildarf élag Grant Thorn ton Internationa l Ltd., sem er eitt af fremstu alþjóðlegu samtökum sjálfstæðra endurskoðu nar og ráðgjafarfyr irtækja. Gra nt Thornton endurskoðu n ehf. sérhæf ir sig í að aðstoða rekstraraðil a við að nýta tækifæri til vaxtar og bættrar afk omu með skilvirkri rá ðgjöf. Frams ýnn hópur starf smanna, un dir stjórn eigenda, se m ávallt eru aðgengilegi r viðskiptavin um, nýta þe kkingu og reynslu sína til að g reina flókin málefni og finna lausni r fyrir viðsk iptavini sína , hvort sem það eru einkarekin, skráð félög eða opinber ar stofnanir . Yfir 35.00 0 starfsmenn Grant Thornton fy rirtækja í m eira en 100 þjóðlöndum , leggja met nað sinn í a ð vinna að h ag viðskipta vina, samst arfsmanna og samfélag sins sem þeir starfa í . EUR/ISK 20.6.'22 20.12.'22 150 145 140 135 130 125 137,55 151,35 Úrvalsvísitala n 3.100 2.900 2.700 2.500 2.300 2.100 20.6.'22 20.12.'22 2.568,02 2.489,42 Hvítt úr svö rtu nýtur síf ellt meiri vi nsælda í Ch ampagne 8 Söluhagnaðu r Sýnar á grunnneti fé lagsins til Ljósleiðar ans er um 2,5 milljarðar kró na. Hinar seldu eignir eru bókfærðar á um 560 milljónir króna en Ljósleiðarinn , sem er opinbert féla g í eigu Orkuveitu Reykjavíkur, kaupir grun nnetið á þrjá milljarða króna. Í tilkynningu til Kauphalla rinnar eftir undirritun samninga um kaupin í gær kom fram að greiðsla fyrir grunnn etið yrði afhent í áföngum og á henni að vera að fullu lokið innan tólf mánaða. Upphaflega var áætlað að ljúka samningum, og greiðslu, þan n 15. desember sl. en þann dag var tilkynnt að af- greiðslu málsins yrði fr estað til 20. desem ber. Samhliða þessu var gerður þ jónustu- samningur milli félaganna til tólf ára um heildsöluaðg ang og þjónustu yfir burðar- og aðgangsnet Ljósleiðaran s. Gert er rá ð fyrir að viðskiptin hafi jákvæð áhrif á rekstrarkost nað Sýnar um 100 milljónir krón a á ári og lækkar árleg fjárfestingaþ örf um u.þ.b. 120 miljónir króna yfir samningstímann. Eins og áður hefur v erið greint frá hafa forsvarsmenn Ljósleiðaran s og Orkuveitunn - ar ekki viljað svara spurningum sem snúa að fjármögnun kaupanna. Þ að sem þó liggur fyr- ir er að Orkuveitan hefur þurft a ð gera skil- málabreytingu á lánum sinum hjá Evrópska fjárfestingar bankanum til að liðka til fyrir aukinni skul dsetningu innnan samstæðunnar. Eins og greint var fr á í Morgunblaðin u í fyrradag hefur Ljósle iðarinn tekið lán á háum vöxtum til að standa við kaupin og styrkja almennan rekstur félag sins. Þá hefur félagið boðað hlutafjárauk ningu á næsta ári. Það er þó háð samþykki eigand a félagsins, se m er að mestum hluta Reykjavíkur borg í gegnum Orkuveituna . Eins og áður hefur k omið fram er rýnihópur nú að störfum innan borgar- stjórnar sem á að meta það hvort farið skuli í hlutafjárau kningu og þá hvenær og hvernig. Fram kom í umræðum í borgarstjór n í gær að rýnihópurin n hefur ekki fe ngið að sjá þá samninga sem lágu að baki kaupun um á grunnneti S ýnar. Hafa ár til að g reiða fyrir gr unnnetið Gísli Freyr Val dórsson gislifreyr@mbl.is Sýn hagnast um 2,5 milljarða á sölu grunnnetsins. Ljósleiðarinn mun þurfa aukið hlutafé til að standa undir kaupunum. Yngvi Halldórsson, forstjóri Sýnar, brosir breitt eftir söluna á grunnneti Sýnar. Með honum á myndinni er Erling Freyr Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ljósleiðarans. Samkvæmt samkomlagi borgar- innar við olíufélögin verða byggðar íbúðir á ellefu bensínstöðv alóðum í borginni. Þ ær lóðir eru samtals rúmlega 40 þúsund fermetrar og er þar gert ráð fyrir 700-80 0 íbúðum. Miðað við að lóðarverð á hverja Á næstu árum er áformað að hætta rekstri margra bensínstöðva í Reykjavík og byggja þar íbúðir. Lög- maður borgarinnar segir samningana hagstæða. Verðmæti lóðanna er allt að átta m illjarðar Lóðir 11bens ínstöðva sem loka: Íbúðir og þjónusta á lóðum bensínstöðv a 80040.000m2 – allt að 800 íbúðir ásamt verslunum. Teikning/Alark arkitektar Lóðirnar og að rir þróunarreitir a lls á stærð við nýt t hverfi við Hlíða rfót íbúð sé um 10 milljónir, er ve rðmæti lóða undir 700-80 0 íbúðir sjö til átta milljarðar kró na. Aðrir tekjumöguleikar Við það bætist að á sumum lóðanna er gert ráð fyrir verslun og þjónustu á jarðhæð. Þá getur bíla- kjallari skap að lóðarhöfum tekjur, ekki síst ef s tæðin eru leigð út eins og nú færist í vöxt. Á móti kemur að líkt og á öðrum þéttingarrei tum er kveðið á um að tiltekið hlutfall íbúðanna skuli vera leiguíbúðir, stúdentaíbú ðir, leiguíbúð ir Félags- bústaða, bús eturéttaríbú ðir og/eða íbúðir fyrir a ldraða. Teki ð skal fram að skipulagið er í mótun og kann endanlegur fjöldi íbúða að breytast á einstaka lóðum. Þá koma fleiri bensínstöðv alóðir til gre ina sem byggingarlóð ir. Þar með talið við Hringbraut og á Miklubraut. Ívar Örn Ívarsson, de ildarstjóri lögfræðideildar á skrifstofu borgar- stjóra og borgarritara , segir samn- ingana við olíufélögin hagstæða fyrir borgina . Óli Örn Eiríksson, teymisstjóri hjá borginni, seg ir gert ráð fyrir að byggðar ver ði 16 þúsund íbúðir í borg inni á næstu tíu árum. 6 ALLTAF AÐ BANNA Kjörnum fulltrúum um allan heim hættir til að ganga of lan gt í því að setja á boð og bönn. 10 SVEIFLUR Í GENGI FLÆ KJAMÁLIÐ Guðrún hjá F astus segir n úna geta tek ið til fjóra mánuði að fá til landsins vörur se áður fengust á nokkrum vikum. 11 þ jár m SKATAN GÆTI KLÁRAST FYRIR ÞORLÁKSMESSU VIÐSKIPTAMOGGINN SÍÐASTA MÓT GAF OKKUR VON BJARKI SPENNTUR FYRIR HM 27 LESTUR ER SVO SKAPANDI ATHÖFN ÚTSÝNI GUÐRÚNAR EVU 28 • Stofnað 1913 • 299. tölublað • 110. árgangur • MIÐV IKUDAGUR 21. DESEMBER 2022 jolamjolk.is Gáttaþefur kemur í kvöld dagar til jóla 3 Krossleggja fingur fyrir jólatraffíkina „Ferðaþjónustufyrirtæki fylgj- ast grannt með fréttum af færð og veðri og krossleggja fingur að tíð- in hafi ekki áhrif á heimsóknir 25- 30 þúsund erlendra ferðamanna hingað yfir jól og áramót. Þau telja mjög óheppilegt að óveðrið komi upp á svo mikilvægum tíma árs og vari svo lengi. » 12 Flugumeð áhafnirnar lBrautin opnuð Hátt í þúsund ferðalangar voru veðurtepptir á Keflavíkurflugvelli á mánudag, en Reykjanesbraut var opnuð í gær eftir tveggja daga lokun. Bæði innlendu flugfélögin gripu til þess ráðs að fljúga með áhafnir til Keflavíkurflugvallar frá Reykjavík. Icelandair flutti stranda- glópa í Keflavík til Reykjavíkur, á meðan Reykjanesbraut var lokuð, og að auki flutti flugfélagið tvö tonn af mat í Leifsstöð, en matur var þar af skornum skammti. Snjókoma og illviðri síðustu daga hafa leitt til þess að Reykjavíkurborg hyggst endurskoða alla vetrarþjónustu og skoðar að bæta bæði ruðning á vegum og á stígum. » 2 Morgunblaðið/Eggert Lokun Björgunarstarfi lauk í gær. Ámorgun tekur daginn að lengja á ný á norðurhveli jarðar Nú eru dimmustu dagarnir á norðurhveli jarðar. Klukk- an 21:48:10 í kvöld verða tímamót en á þeirri stundu eru vetrarsólstöður og jörðin fer aftur að hallast í sólarátt. Lítið til að byrja með og er þá gjarnan talað um að daginn lengi um hænufet. Á morgun nýtur birtu örfáum sek- úndum lengur en í dag og smám saman lengist dagurinn. Sólstöður eða sólhvörf eru sú stund þegar sól fer lengst frá miðbaugi himins til norðurs eða suðurs. Sólstöður eru tvisvar á ári og hérlendis eru sumarsólstöður á tímabilinu 20.-22. júní, þegar sólargangurinn er lengstur, og vetrarsól- stöður 20.-23. desember, þegar hann er stystur. Breytileiki dagsetninganna skýrist fyrst og fremst af hlaupársdögum. Morgunblaðið/Árni Sæberg Á næstu árum er fyrirhugað að reisa íbúðir og atvinnuhúsnæði á ellefu bensínstöðvalóðum í Reykjavík. Samkvæmt upplýsingum frá borginni er gert ráð fyrir 700-800 íbúðum á þessum lóðum. Þær eru alls rúmlega 40 þúsund fermetrar og sumar í grónum hverfum. Fjöldi íbúða hefur ekki verið endanlega ákveðinn og gæti þeim fjölgað síðar. Með þessari uppbyggingu verður veruleg breyting á afgreiðslu olíu- félaganna í borginni en ítarlega er fjallað um þessi áform í Viðskipta- Mogganum í dag. Atvinnuhúsnæði á jarðhæð Miðað við að lóðarverð á íbúð verði um 10 milljónir, sem telst raunhæft í ljósi verðbólgu og verðhækkana, er verðmæti þessara ellefu bensín- stöðvalóða 7-8 milljarðar. Við það bætist hugsanlegt atvinnuhúsnæði á jarðhæð og mögulegar tekjur af bílakjallara, ef svo ber undir. Á móti kemur kvöð um félagslegar íbúðir til að stuðla að blöndun íbúða en söluverð þeirra gæti orðið undir almennu markaðsvirði. Samið um stórar lóðir Þessu til viðbótar sömdu Hagar (Olís) og Festi (N1) um uppbyggingu í Rofabæ og Stekkjarbakka. Þar er rætt um á fimmta hundrað íbúðir á 23 þúsund fermetra lóðum. Jafnframt eru uppi hugmyndir um íbúðir á núverandi bensínstöðvalóð- um á Hringbraut 12, Miklubraut 100 og 101 og á Skúlagötu 9. Þær virðist fjarlægari, ekki síst á Miklubraut, enda þyrfti að leggja götuna í stokk til að hægt yrði að reisa þar fjölbýlishús. Hagkvæmara fyrir borgina Samningar borgarinnar við olíu- félögin hafa vakið athygli. Þá hefur það sjónarmið heyrst að borgin hafi afhent félögunum verðmæti með þessum byggingarheimildum. Ívar Örn Ívarsson, deildarstjóri lög- fræðideildar á skrifstofu borgarstjóra og borgarritara, segir samningana hagkvæma fyrir borgina. Máli sínu til stuðnings bendir hann á að leigusamningarnir séu gjarnan til langs tíma. Af því leiði að borgin myndi þurfa að greiða bætur fyrir lok- un bensínstöðva á samningstímanum. „Það hljómar kannski illa þegar málinu er stillt upp þannig að borgin sé að afhenda einhver verðmæti en á móti kemur að borgin nærmarkmið- um sínum um fækkun bensínstöðva og uppbyggingu íbúða,“ segir Ívar. lMinnst 700-800 íbúðir rísa á bensínstöðvalóðum í borginni Verðmæti lóðanna allt að 8 milljarðar Baldur Arnarson baldura@mbl.is ViðskiptaMogginn Þétting byggðar Bensínstöð N1 á Ægisíðu mun víkja fyrir íbúðum. Morgunblaðið/Eggert

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.