Morgunblaðið - 21.12.2022, Page 34

Morgunblaðið - 21.12.2022, Page 34
ÚTVARPOGSJÓNVARP34 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. DESEMBER 2022 www.rafkaup.is RÚV Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Sjónvarp Símans Rás 1 92,4 • 93,5 Bjarga Hopp-hjól- um úr snjónum Vel hefur gengið að bjarga Hopp-rafskútum úr snjónum sem þekur nú þjónustusvæði Hopp en fyrirtækið leggur áherslu á að færa skúturnar úr vegi snjóruðningstækja. Víða má þó enn sjá glitta í rafskúturnar í sköflum á höfuðborgarsvæðinu. Sæunn Ósk Unnsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Hopps, segir skúturnar enn vera í töluverðri notkun. „Sumir trúa því ekki en það er heldur betur þannig. Við förum tugi ferða þrátt fyrir að veðrið sé svona,“ segir Sæunn í samtali við K100.is. 09.03 Sjóræningjarnir í næsta húsi 09.15 Skotti og Fló 09.22 Lóa 09.35 Eysteinn og Salóme 09.48 Strumparnir 10.00 Snækóngulóin 10.30 Síðasta jólalag fyrir fréttir 11.25 Sætt og gott - jól 11.35 Menningarvikan 12.05 Jól í lífi þjóðar 12.50 Heimaleikfimi 13.00 Kastljós 13.25 Út og suður 13.50 Kósýheit í Hveradöl- um 14.55 Nautnir norðursins 15.25 Landinn 16.00 Matarmenning 16.30 Jólin koma 16.50 Heilabrot 17.20 Okkar ámilli 17.50 KrakkaRÚV 17.51 Hundurinn Ibbi 17.55 HæSámur 18.02 Lundaklettur 18.09 Örvar og Rebekka 18.21 Hvernig varð þetta til? 18.24 Minnsti maður í heimi 18.25 Krakkafréttir 18.30 Randalín ogMundi 18.40 Aðstoðarmenn jóla- sveinanna 18.45 Landakort 18.52 Vikinglottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir og veður 19.35 Kastljós 19.55 Randalín ogMundi 20.05 Jólaminningar 20.15 Kiljan 21.00 Svarti baróninn 22.00 Tíufréttir og veður 22.20 Ég kemst í jólafíl- ing - Baggalútur í Háskólabíói 23.30 Herra Bean - Jóla- þáttur 15.00 Jóladagatal 15.07 VísindaVilli 15.12 Ávaxtakarfan 15.25 Nonni norðursins - ísl. tal 17.00 Jóladagatal 17.20 HowWeRoll 17.45 Christmaswith the Darlings 19.10 Love IslandAustralia 20.10 Survivor 22.30 Klovn Forever 00.05 Respect 02.25 Love IslandAustralia 13.00 JoyceMeyer 13.30 Time for Hope 14.00 Máttarstundin 15.00 In Search of the Lords Way 15.30 Áhrifaríkt líf 16.00 Billy Graham 17.00 Í ljósinu 18.00 Jesús Kristur er svarið 18.30 Fréttavaktin 19.00 Markaðurinn 19.30 Útkall 20.00 Bíóbærinn Endurt. allan sólarhr. 07.55 Heimsókn 08.10 TheMentalist 08.50 Bold and the Beautiful 09.15 Cold Case 09.55 Masterchef USA 10.35 The DogHouse 11.25 Heimsókn 11.35 Um land allt 12.15 Eldað af ást 12.25 Nágrannar 12.50 Ísskápastríð 13.20 Temptation Island USA 14.00 30 Rock 14.20 Þetta reddast 14.40 The Heart Guy 15.25 30 Rock 15.45 Jamie andJimmy's Festive Feast 16.30 The Great British Bake Off: Christmas Special 2020 17.20 Bold and the Beautiful 17.55 Nágrannar 18.20 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Annáll 2022 19.00 Ísland í dag 19.10 ABerry Royal Christmas 20.05 ATimeless Christmas 21.35 The Good Doctor 22.20 Unforgettable 23.00 NCIS 23.40 Eurogarðurinn 00.10 Eurogarðurinn 00.40 TheMentalist 01.20 Cold Case 02.00 30 Rock 20.00 Að Sunnan - Loka- þáttur 20.00 Jólaráð stúfs (e) Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins 06.50 Morgunvaktin 07.00 Fréttir 07.30 Fréttayfirlit 08.00 Morgunfréttir 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05 Segðumér 09.45 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir og veðurfregnir 10.13 Á rekimeð KK 11.00 Fréttir 11.03 Mannlegi þátturinn 11.57 Dánarfregnir 12.00 Fréttir 12.03 Uppástand 12.10 Síðasta lag fyrir fréttir 12.20 Hádegisfréttir 12.42 Þetta helst 13.00 Samfélagið 14.00 Fréttir 14.03 Sögur úr steinaríkinu 15.00 Fréttir 15.03 Upp á nýtt 16.00 Síðdegisfréttir 16.05 Víðsjá 17.00 Fréttir 17.03 Lestin 18.00 Spegillinn 18.30 Saga hugmyndanna 18.50 Veðurfregnir 18.53 Dánarfregnir 19.00 Jólatónleikar frá Íslandi 19.55 Fjögur skáld fyrri tíðar 20.35 Samfélagið 21.30 Kvöldsagan:Aðventa 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.10 Mannlegi þátturinn 23.05 Lestin 6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og Ásgeir Páll vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 18 Yngvi Eysteins Fersk og skemmtileg tónlist, létt spjall og leikir ásamt því að fara skemmti- legri leiðina heim með hlustendum síðdegis. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 FréttirAuðun Georg Ólafs- son og Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir flytja fréttir frá ritstjórn Morgun- blaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. mbl.is/dagmal H or fð u hé r Jólin eilíf og síbreytileg í senn Jólahátíðin nálgast óðfluga og því sitja prestarnir síra Sveinn Valgeirsson dómkirkjuprestur og síra Arnþrúður Steinunn Björnsdóttir í Neskirkju fyrir svörum um eðli og inntak jólanna, sem sótt er að úr ýmsum áttum. Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík -1 skýjað Lúxemborg 9 rigning Algarve 18 skýjað Stykkishólmur -2 snjókoma Brussel 9 rigning Madríd 9 súld Akureyri -1 snjókoma Dublin 7 léttskýjað Barcelona 15 léttskýjað Egilsstaðir -1 snjókoma Glasgow 6 alskýjað Mallorca 16 léttskýjað Keflavíkurflugv. -1 skýjað London 8 heiðskírt Róm 12 heiðskírt Nuuk -4 léttskýjað París 11 rigning Aþena 9 skýjað Þórshöfn 6 rigning Amsterdam 10 súld Winnipeg -20 skýjað Ósló 0 snjókoma Hamborg 8 alskýjað Montreal -2 alskýjað Kaupmannahöfn 6 þoka Berlín 6 rigning New York 2 heiðskírt Stokkhólmur 3 þoka Vín 0 þoka Chicago -1 léttskýjað Helsinki 0 þoka Moskva -9 léttskýjað Orlando 19 heiðskírt Veðrið kl. 12 í dag Norðaustan 13-20 árdegis, en dregur smám saman úr vindi. Áfram él á Norður- og Austur- landi, en léttir til sunnan heiða. Frost 0 til 7 stig. Á fimmtudag: Norðaustan og norðan 5-13 m/s og dálítil él, en víða léttskýjað á Suður- og Vesturlandi. Frost 4 til 14 stig.Á föstudag: Norðan 5-13 og dálítil él norðantil, en bjart með köflum sunnan heiða. Frost 4 til 18 stig. 21. desember Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 11:22 15:30 ÍSAFJÖRÐUR 12:09 14:53 SIGLUFJÖRÐUR 11:54 14:34 DJÚPIVOGUR 11:01 14:50 Ljósvakinn Einar Falur Ingólfsson Þeir sem ganga erinda norskra fyrirtækja, semmeð eldisiðnaði með norska kynbætta en frjóa laxa hafa fengið aðgang að fjörðum við Ísland, vilja ekki að almenningur átti sig á skiljanlegum tölum. Eins og því hversu marga laxa er verið að ala í lekum netpok- unum. Stundum nær hroðalegur veruleikinn þó eyrum, eins og þegar um 80 þúsund laxar sluppu úr einni einustu kví – fleiri frjóir norskir verk- smiðjulaxar en allur íslenski hreini laxastofn- inn sem er talinn 45 til 80 þúsund laxar. Fjölmiðlar bregðast í upplýsingagjöf þegar þeir tala ekki um fjölda laxa í netpokunum. Óverj- andi er þegar latir fréttamenn tala einungis um hversu mörgum þúsundum tonna eigi að neyða inn í firði en minnast ekki á hversu marga fiska er um að ræða. Slík leti gleður umboðsmenn norsku eigendanna. Sláturstærð pokalaxa mun vera um 5,5 kg og í einu tonni því 181 lax. Þetta er ekki flókinn útreikningur og lágmarksvinna fréttamanna þegar fjallað er um fjölda þessara frjóu aðskotadýra hér hversu margar milljónir þeirra eru í fjörðunum okkar. Ef eldið er komið til að vera þá er aðeins eldi á ófrjóum laxi en þó einkum landeldi verjandi – þaðan sleppur enginn, og eiga Samherji og önnur fyrirtæki sem leita á þau mið hrós skilið. Léleg og letileg fréttamennska Morgunblaðið/Þorgeir Aðskotadýr Um 200.000 laxar í hverjum poka.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.