Fréttablaðið - 14.01.2023, Blaðsíða 54
Þessi tími ársins er kominn. Allir
og ömmur þeirra líka eru orðin sér-
fræðingar um handbolta, enda hin
árlega upplyfting að fylgjast með
Strákunum okkar á stórmótum
komin á skjá landsmanna í þessum
annars dimma og óspennandi mán-
uði.
Íslenska handboltalandsliðið
var búið að vinna hug og hjörtu
allra landsmanna og var Ísland
komið langleiðina í úrslitaleikinn
án þess að mótið væri hafið. Strák-
arnir okkar stóðust væntingarnar á
fimmtudag og mæta aftur á sviðið
í kvöld.
Samkvæmt RÚV mældist 58
prósenta áhorf á fyrsta landsleik
Íslands á mótinu en það voru eflaust
allir með hugann við leikinn, hvort
sem það var í stofunni, í vinnunni
eða hjá þeim þúsundum einstakl-
inga sem fylgdu íslenska liðinu til
Svíþjóðar. Hvort sem einstaklingar
eru á leiknum eða heima í stofu er
auðvelt að fylkja liði um Strákana
okkar á HM. Allir um borð. n
Allir um borð
Björgvin Páll fagnar í leikslok.
Við tækið |
Laugardagur | Sunnudagur | Mánudagur |
hringbraut | hringbraut | hringbraut | SjónVarp SíManS | SjónVarp SíManS |
Stöð 2 |
Stöð 2 |
rúV SjónVarp | rúV SjónVarp |
08.00 Barnaefni
11.55 Bob’s Burgers
12.15 Bold and the Beautiful
14.00 Þeir tveir
14.55 Hvar er best að búa?
15.30 Franklin & Bash
16.15 Körrent
16.45 Idol
18.25 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
19.00 Stubbur stjóri 2 : Fjölskyldu-
bransinn
20.40 The Father
Faðir neitar að þiggja hjálp
frá dóttur sinni Anne þegar
hann eldist og elliglöp fara
að gera vart við sig. Hann
fer að efast um ástvini sína,
eigin geðheilsu og jafnvel
raunveruleikann í kringum
sig.
22.20 Final score
00.00 Bad Words
01.25 Masterchef USA
02.05 Bob’s Burgers
02.25 Franklin & Bash
06.00 Tónlist
12.10 Dr. Phil
12.52 Dr. Phil
13.32 The Block
14.30 Brighton - Liverpool
Rauði herinn mætir til Brigh
ton í ensku úrvalsdeildinni.
17.00 Survivor
17.45 Young Rock
18.10 Gordon Ramsay’s Future
Food Stars
19.10 The Block
20.10 Little Italy
Ungt og ástfangið par þarf
að finna leið til að geta
verið saman, þrátt fyrir að
fjölskyldur þeirra eigi í hat
römmu stríði, en þær reka
báðar pítsustaði.
21.50 The Light Between Oceans
Þau Tom Sherbourne og
Isabel Graysmark eru yfir
sig ástfangin og ákveða að
gerast vitaverðir á afskekktri
eyju undan austurströnd
Ástralíu. Dag einn rekur bát
á land á eyjunni og innan
borðs er dáinn maður og
lítið stúlkubarn sem þau
Tom og Isabel ákveða að ala
upp sem sitt eigið. Tveimur
árum síðar fara þau með
stúlkuna, sem þau nefna
LucyGrace, í fyrsta sinn upp
á meginlandið og um leið
hefst örlagarík atburðarás.
00.05 Homefront
01.45 Zoolander 2
04.50 Tónlist
18.30 Fjallaskálar Íslands Fjalla
skálar Íslands er heillandi
heimildaþáttur um land
nám Íslendinga upp til
fjalla og inni í óbyggðum.
(e)
19.00 Undir yfirborðið Ásdís
Olsen fjallar hispurs
laust um mennskuna,
tilgang lífsins og leitina
að hamingjunni og varpar
ljósi á allt sem er falið og
fordæmt. (e)
19.30 Vísindin og við Vísindin
og við er þáttaröð um
fjölþætt fræða og
rannsóknarstarf innan
Háskóla Íslands.
20.00 Bridge fyrir alla Þættir
um bridge í umsjón
Björns Þorlákssonar. (e)
20.30 Fjallaskálar Íslands
21.00 Undir yfirborðið (e)
07.05 Smástund
07.10 Tikk Takk
07.15 KrakkaRÚV
09.17 Stundin okkar (e)
09.45 Húllumhæ. (e)
10.00 Ævar vísindamaður (e)
10.30 Börnin í bekknum - tíu ár í
grunnskóla (e)
11.00 Vikan með Gísla Marteini
(e)
11.55 Kastljós (e)
12.10 Fólkið mitt og fleira dýr (e)
13.00 Bikarkeppnin í körfubolta
(Haukar Keflavík)
15.45 Bikarkeppnin í körfubolta
(Stjarnan Valur)
18.30 Fréttir
18.52 Lottó
19.00 HM stofan.
19.20 HM karla í handbolta
Bein útsending frá leik Ís
lands og Ungverjalands á HM
karla í handbolta.
21.00 HM stofan
Uppgjör á leik Íslands og
Ungverjalands á HM í hand
bolta.
21.30 Paris Can Wait
Anne leggur af stað akandi
frá SuðurFrakklandi til Par
ísar meðan eiginmaðurinn
er upptekinn við vinnu. Það
sem ætti að vera sjö tíma
bíltúr breytist fyrr en varir í
talsvert lengri skemmtiferð
með ótal krókum og við
komum í fallegum smábæj
um þar sem lífsgleði, gott vín
og guðdómlegur matur eru
allsráðandi.
23.00 Her Smell
01.10 Dagskrárlok
07.50 Barnaefni
11.35 Náttúruöfl
11.40 Draumaheimilið
12.10Ice Cold Catch
12.55 Steinda Con: Heimsins furðu-
legustu hátíðir
13.25 Baklandið
13.50 Kjötætur óskast
14.25 Landnemendurnir
Kristján Már Unnarsson
rýnir í ráðgátur landnámsins.
Nýjar vísindarannsóknir
leiða fram nýja vitneskju um
upphaf Íslandssögunnar.
Sérfræðingar á ólíkum
sviðum velta upp spurn
ingum um rætur Íslendinga.
15.00 Heimsókn
15.35 America’s got Talent: All Stars
17.00 The Good Doctor
17.50 60 MInutes
18.25 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.45 Sportpakkinn
19.00 Tónlistamennirnir okkar
Heimildar og viðtalssería
þar sem sjónvarpsmaðurinn
Auðunn Blöndal hittir sumt
af ástsælasta tónlistarfólki
landsins, fylgir því eftir í leik
og starfi og fer yfir feril þess.
19.40 Lego Masters USA
20.25 Professor T
21.15 Silent Witness
22.15 Gasmamman
23.00 Vampire Academy
23.45 Masters of Sex
00.35 Pennyworth
01.25 Ice Cold Catch
02.10 Steinda Con: Heimsins furðu-
legustu hátíðr
02.40 Kjötætur óskast
03.15 America’s got Talent: All Stars
04.35 The Good Doctor.
07.15 KrakkaRÚV
10.00 Tungumál framtíðarinnar
10.30 Örkin (e)
11.00 Silfrið
Egill Helgason og Sigríður
Hagalín Björnsdóttir fá til
sín gesti til að kryfja með
sér atburði liðinnar viku og
pólitískt landslag.
12.10 Menningarvikan
12.30 Okkar á milli (e)
12.55 Grænmeti í sviðsljósinu
13.10 Útúrdúr. (e)
14.10 Náttúruafl: Jóhann Eyfells
(e) Heimildarmynd frá 2017
um íslenska myndhöggvar
ann Jóhann Eyfells þar sem
hann segir frá lífi sínu og list
og útskýrir hvaða kraftar í
umhverfinu hafa mótað líf
hans sem listamanns.
15.30 Þegar afi eignast barn (e)
16.15 Upp til agna (e)
17.15 Ný veröld - kjarnafjölskylda
leggur allt undir. (e)
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Stundin okkar (e)
18.23 Múmínálfar (e)
18.45 Skólahljómsveitin
18.50 Landakort (e)
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Stórmeistarinn Seinni hluti.
Íslensk heimildarmynd í
tveimur hlutum um Friðrik
Ólafsson, fremsta skák
mann sem Ísland hefur af
sér alið.
20.25 Carmenrúllur
21.25 Mynd af brennandi stúlku
23.25 Silfrið (e)
00.50 Dagskrárlok
06.00 Tónlist
12.30 Dr. Phil
14.30 The Block
15.25 Top Chef
16.30 Survivor
17.15 Amazing Hotels: Life
beyond the Lobby
18.10 Jarðarförin mín
18.40 Þær
19.10 The Block
20.10 Solsidan
20.35 Killing It
21.00 Law and Order. OC
21.50 The Equalizer
22.35 The Handmaid’s Tale
23.35 From
00.35 NCIS
01.20 NCIS. Los Angeles
02.00 The Rookie
02.45 The Capture
03.30 Snowfall
04.15 Tónlist
18.30 Mannamál Einn sí
gildasti viðtalsþátturinn
í íslensku sjónvarpi. Sig
mundur Ernir ræðir við
þjóðþekkta einstaklinga
um líf þeirra og störf. (e)
19.00 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta Mannlífið, at
vinnulífið og íþróttirnar á
Suðurnesjum. (e)
19.30 Útkall Útkall er sjón
varpsútgáfan af sívin
sælum og samnefndum
bókaflokki Óttars Sveins
sonar. (e)
20.00 Matur og heimili Sjöfn
Þórðar fjallar um matar
gerð í bland við íslenska
hönnun og fjölbreyttan
lífsstíl. (e)
20.30 Mannamál (e)
21.00 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta (e)
18.30 Fréttavaktin
19.00 Heima er bezt Sam
talsþáttur um þjóð
legan fróðleik í anda
samnefnds tímarits. (e)
19.30 Bridge fyrir alla Þættir um
bridge í umsjón Björns
Þorlákssonar. (e)
20.00 433.is Farið yfir allt það
helsta í heimi íþrótta,
heima og erlendis.
20.30 Fréttavaktin Fréttir dags
ins í opinni dagskrá. (e)
21.00 Heima er bezt Sam
talsþáttur um þjóð
legan fróðleik í anda
samnefnds tímarits. (e)
Í hverjum
þætti kjósa
þau einn
keppanda
burt. Til
verða
bandalög
og mikið er
um svik og
pretti.
Fullkomið!
14. janúar 2023
Laugardagur26 Dagskrá FréttAblAðið
Ein af mínum sakbitnu sælum eru
hinir ýmsu matreiðsluþættir, þá sér-
staklega ef þeir innihalda einhvers
konar keppni. Almennir borgarar að
keppa um það hver bakar flottustu
kökuna eða býr til besta matinn og
svo er einn sendur heim í hverjum
þætti. Þetta get ég horft á endalaust.
Önnur sakbitin sæla er þætt-
irnir Survivor. Fyrsta þáttaröðin
kom út árið 2000, þegar ég var í
gagnfræðaskóla og ég man enn þá
tilfinninguna yfir lokaþættinum.
Hver var búinn að svíkja hvern og
hver myndi vinna. Ég er ekki sú eina
sem skemmtir sér yfir þáttunum því
seríurnar eru nú orðnar 43.
Á Netflix er nú aðgengileg þátta-
röð sem sameinar þessar tvær
sakbitnu sælur mínar. Þættirnir
Pressure Cooker eru algjör sakbitin
snilld. Meistaramatreiðslufólk býr
saman meðan á þáttunum stendur.
Þau elda mat en það eru engir dóm-
arar … nema þau sjálf. Í hverjum
þætti kjósa þau einn keppanda burt.
Til verða bandalög og mikið er um
svik og pretti. Fullkomið! n
Sakbitin sæla
Birna Dröfn
Jónasdóttir
birnadrofn
@frettabladid.is
- einfaldara
getur það
ekki verið!