Fréttablaðið - 14.01.2023, Blaðsíða 26
Í boði eru spennandi störf á nær öllum sviðum fyrirtækisins og
starfsstöðvum okkar um landið. Starfsstöðvar Landsvirkjunar eru
í Reykjavík, á Sogssvæði, Þjórsársvæði, í Fljótsdal, Mývatnssvæði,
við Láxárstöðvar og Blöndustöð.
Kynntu þér þau fjölbreyttu störf sem eru í boði!
Opið er fyrir umsóknir
Umsóknarfrestur er til og með 16. febrúar
Sótt er um störfin á vef Landsvirkjunar
landsvirkjun.is/sumarstorf
SUMAR 2023
Sumarstörf hjá
Landsvirkjun
Umsóknarfrestur er til og með 23. janúar nk.
Upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir,
framkvæmdastjóri Hagvangs, katrin@hagvangur.is.
Umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.
Umsókn skal fylgja ítarleg ferilskrá auk kynningarbréfs
þar sem gerð er grein fyrir hæfni viðkomandi í starfið.
Framkvæmdastjóri
Alzheimersamtökin leita að hugmyndaríkum og drífandi einstaklingi
sem brennur fyrir málefnum fólks með heilabilun. Framkvæmdastjóri
ber ábyrgð á öllum rekstri. Hann situr fundi stjórnar og vinnur
samkvæmt ákvörðunum hennar. Starfið er mjög fjölbreytt og þarf
framkvæmdastjóri að vera tilbúinn til að ganga í nánast öll störf.
Helstu verkefni og ábyrgð
• Ábyrgð á daglegum rekstri og stjórnun samtakanna
• Framkvæmd ákvarðana stjórnar
• Skipulag innra starfs
• Stefnumótunarvinna og áætlanagerð
• Hagsmunagæsla gagnvart yfirvöldum
• Stuðningur við stjórnendur rekstrareininga
• Samskipti við hagaðila
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Talsverð reynsla af stjórnun og rekstri
• Gott vald á íslensku, ensku og einu norðurlandamáli
• Mjög góð færni í mannlegum samskiptum
• Frumkvæði, drifkraftur og metnaður
• Þekking á opinberri stjórnsýslu er mikill kostur
hagvangur.is
Alzheimersamtökin reka sérhæfðar dagþjálfanir í þremur
húsum fyrir fólk með greindan heilabilunarsjúkdóm,
Fríðuhús, Maríuhús og Drafnarhús. Þá rekur félagið
Seigluna í Hafnarfirði en þangað sækja einstaklingar
sem eru nýgreindir eða skammt á veg komnir með sinn
sjúkdóm og aðstandendur þeirra.
Í dag starfa alls um 50 manns hjá samtökunum sem fluttu
fyrir ári í nýtt húsnæði í Lífsgæðasetrinu St.Jó.
Sótt er um starfið
á hagvangur.is
4 ATVINNUBLAÐIÐ 14. janúar 2023 LAUGARDAGUR