Fréttablaðið


Fréttablaðið - 14.01.2023, Qupperneq 26

Fréttablaðið - 14.01.2023, Qupperneq 26
Í boði eru spennandi störf á nær öllum sviðum fyrirtækisins og starfsstöðvum okkar um landið. Starfsstöðvar Landsvirkjunar eru í Reykjavík, á Sogssvæði, Þjórsársvæði, í Fljótsdal, Mývatnssvæði, við Láxárstöðvar og Blöndustöð. Kynntu þér þau fjölbreyttu störf sem eru í boði! Opið er fyrir umsóknir Umsóknarfrestur er til og með 16. febrúar Sótt er um störfin á vef Landsvirkjunar landsvirkjun.is/sumarstorf SUMAR 2023 Sumarstörf hjá Landsvirkjun Umsóknarfrestur er til og með 23. janúar nk. Upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir, framkvæmdastjóri Hagvangs, katrin@hagvangur.is. Umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Umsókn skal fylgja ítarleg ferilskrá auk kynningarbréfs þar sem gerð er grein fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Framkvæmdastjóri Alzheimersamtökin leita að hugmyndaríkum og drífandi einstaklingi sem brennur fyrir málefnum fólks með heilabilun. Framkvæmdastjóri ber ábyrgð á öllum rekstri. Hann situr fundi stjórnar og vinnur samkvæmt ákvörðunum hennar. Starfið er mjög fjölbreytt og þarf framkvæmdastjóri að vera tilbúinn til að ganga í nánast öll störf. Helstu verkefni og ábyrgð • Ábyrgð á daglegum rekstri og stjórnun samtakanna • Framkvæmd ákvarðana stjórnar • Skipulag innra starfs • Stefnumótunarvinna og áætlanagerð • Hagsmunagæsla gagnvart yfirvöldum • Stuðningur við stjórnendur rekstrareininga • Samskipti við hagaðila Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Talsverð reynsla af stjórnun og rekstri • Gott vald á íslensku, ensku og einu norðurlandamáli • Mjög góð færni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði, drifkraftur og metnaður • Þekking á opinberri stjórnsýslu er mikill kostur hagvangur.is Alzheimersamtökin reka sérhæfðar dagþjálfanir í þremur húsum fyrir fólk með greindan heilabilunarsjúkdóm, Fríðuhús, Maríuhús og Drafnarhús. Þá rekur félagið Seigluna í Hafnarfirði en þangað sækja einstaklingar sem eru nýgreindir eða skammt á veg komnir með sinn sjúkdóm og aðstandendur þeirra. Í dag starfa alls um 50 manns hjá samtökunum sem fluttu fyrir ári í nýtt húsnæði í Lífsgæðasetrinu St.Jó. Sótt er um starfið á hagvangur.is 4 ATVINNUBLAÐIÐ 14. janúar 2023 LAUGARDAGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.