Fréttablaðið - 14.01.2023, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 14.01.2023, Blaðsíða 32
Við hjá deild Þróunar vatnsafls hjá Landsvirkjun leitum að sérfræðingi sem hefur þekkingu og áhuga á jarðtækni. Við rekum fjölmargar jarðvegsstíflur, göng og skurði og öryggi þessara mannvirkja er ein af megin áherslum í rekstri fyrirtækisins. Helstu verkefni: – Hafa umsjón og eftirlit með mælakerfum stíflueftirlits, úrvinnslu mæligagna og sértækum greiningum – Vakta ástand og öryggi jarðvegsstíflna – Taka virkan þátt í teymi stífluöryggis Hæfni og reynsla: – Grunnmenntun á háskólastigi á sviði jarðeðlisfræði, jarðfræði eða byggingarverkfræði – Reynsla af uppsetningu og rekstri mælitækja ásamt úrvinnslu gagna – Reynsla af umsjón og þátttöku í verkefnum á sviði jarðtækni – Lipurð í mannlegum samskiptum og hæfni til að vinna í þverfaglegum hópum Umsóknarfrestur er til og með 24. janúar Sótt er um starfið á vef Landsvirkjunar landsvirkjun.is/laus-storf Starf Hefurðu gaman af jarðvegsstíflum? Landsvirkjun er orkufyrirtæki í eigu íslensku þjóðarinnar og vinnur rafmagn úr endurnýjanlegum orkugjöfum, vatnsafli, jarðvarma og vindi. Hjá fyrirtækinu starfa rúmlega 300 manns, víða um land. Fyrirtækið hefur metnaðarfulla jafnréttis- og mannauðsstefnu, hugar að vellíðan starfsfólks og leggur áherslu á að viðhalda orkumikilli fyrirtækjamenningu. Fasteignasalar óskast til starfa Fasteignasali - skjalagerð Við óskum eftir að ráða til starfa reyndan fasteignasala til að annast skjalagerð. Í starfinu felst gerð kaupsamninga, uppgjöra og allra skjala sem tengjast sölu fasteigna. Starfssvið • Ábyrgð á skjalagerð, uppgjörum, samskipti við viðskiptavini. Hæfniskröfur • Löggilting til sölu fasteigna. • Reynsla af skjalagerð. • Lipurð í samskiptum og góðir skipulagshæfileikar. • Sjálfstæði í vinnubrögðum. • Hreint sakavottorð. Fasteignasali – sala fasteigna Við óskum eftir að ráða fasteignasala til að annast sölu fast- eigna. Viðkomandi þarf að vera löggiltur fasteignasali eða í námi til löggiltingar. Spennandi verkefni eru framundan. Starfssvið • Sala fasteigna, samskipti við viðskiptavini. Hæfniskröfur • Reynsla af sölu fasteigna. • Löggilting fasteignasala eða vera í námi til löggiltingar. • Gott skipulag og sjálfstæði í starfi. • Eiga auðvelt með mannleg samskipti. • Hreint sakavottorð Heimili fasteignasala er rótgrón og traust fasteignasala sem byggir á áratuga reynslu. Fasteignasalan er staðsett í björtu og fallegu húsnæði við Grensásveg 3, miðsvæðis í Reykjavík. Mjög góð vinnuaðstaða og jákvætt starfsumhverfi. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast sendið inn umsókn með upplýsingum um menntun og fyrri störf til Finnboga Hilmars- sonar, fasteignasala, á netfangið finnbogi@heimili.is Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.