Fréttablaðið - 14.01.2023, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 14.01.2023, Blaðsíða 35
SÉRFRÆÐINGUR SAFNEIGNAR HÖNNUNARSAFN ÍSLANDS HONNUNARSAFN.IS Hönnunarsafn Íslands auglýsir til umsóknar starf sér fræðings safneignar. Í starfinu felst skráning safngripa, umsjón með safnkosti og varðveislurýmum safnsins ásamt því að miðla á skapandi hátt þessari áhugaverðu hlið safnsins. Leitað er að lausnamiðuðum og jákvæðum einstaklingi sem hefur brennandi áhuga á safnastarfi og hönnun. Helstu viðfangsefni @ Umsjón með safnkosti og varðveislurými safnsins @ Skráning á safnkosti í Sarp skráningarkerfi @ Eftirlit og umsjón með aðstæðum í sýningasölum @ Miðlun safnkosts á samfélagsmiðlum @ Svörun fyrirspurna @ Þátttaka í gerð sýninga @ Önnur verkefni sem safnstjóri felur starfsmanni Hæfniskröfur @ Óskað er eftir einstaklingi með háskólapróf og reynslu sem tengist starfssviði safnsins @ Reynsla af safnastarfi æskileg @ Reynsla af skráningu í skráningarkerfi æskileg @ Góð almenn tölvufærni og gott vald á upplýsingatækni og miðlun @ Vandvirkni, nákvæmni, sjálfstæði, útsjónarsemi og góð þjónustulund @ Góðir samskipta- og skipulagshæfileikar @ Góð færni í íslensku og ensku @ Hugmyndaauðgi varðandi miðlun safnkosts Umsóknarfrestur er til og með 29. janúar 2023 Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigríður Sigurjónsdóttir forstöðumaður Hönnunarsafns Íslands (sigridurs@honnunarsafn.is) eða í síma 617 15 25. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og hlutaðeigandi stéttarfélags. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Umsóknum skal fylgja ítarleg starfsferilskrá, kynningarbréf og upplýsingar um umsagnaraðila. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir um að sækja um starfið á ráðningarvef Garðabæjar https://starf.gardabaer.is/rcf3/Default.aspx GARÐATORG 1 210 GARÐABÆR Lögfræðingur Lögfræðiteymi á skrifstofu borgarstjóra og borgarritara leitar að öflugum lögfræðingi. Í boði er krefjandi og fjölbreytt starf sem reynir á ýmis réttarsvið lögfræðinnar. Gríðarleg uppbygging er fyrirhuguð í Reykjavík á komandi árum og fær viðkomandi tækifæri til að vinna að framgangi hennar í spennandi og krefjandi verkefnum. Teymið ber ábyrgð á gerð uppbyggingarsamninga og sér um úthlutun lóða hjá Reykjavíkurborg. Auk þess tekur teymið virkan þátt í fjölbreyttum borgarþróunarverkefnum og innleiðingu Græna plans Reykjavíkurborgar. Teymið er hluti af skrifstofu borgarstjóra og borgarritara og er staðsett í Ráðhúsi Reykjavíkur. Helstu verkefni: ▪ Samningagerð, stefnumótun, verkefnastjórnun og fyrirsvar vegna þróunar- og uppbyggingarverkefna. ▪ Gerð úthlutunarskilmála fyrir lóðir. ▪ Lögfræðilegar álitsgerðir, ráðgjöf og umsagnir vegna verkefna lögfræðiteymis. ▪ Meðferð stjórnsýslumála og annarra mála sem heyra undir verkefni lögfræðiteymis. ▪ Undirbúningur mála fyrir borgarráð. Hæfniskröfur: ▪ Meistarapróf eða embættispróf í lögfræði. ▪ Haldbær þekking og reynsla af samningagerð og skjalagerð. ▪ Þekking og reynsla af vinnu á sviði eignarréttar auk samninga- og kröfuréttar er æskileg. ▪ Sjálfstæð vinnubrögð, frumkvæði, ábyrgð, sveigjanleiki, samskiptalipurð og góð framkoma. ▪ Góð færni til framsetningar máls í ræðu og riti á íslensku og ensku. ▪ Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu, stjórnsýslurétti og þinglýsingum er kostur. Um er að ræða 100% starf og er umsóknarfrestur er til og með 31. janúar nk. Nánari upplýsingar veitir Ívar Örn Ívarsson í síma 411 1111 eða í gegnum tölvupóstfangið ivar.orn.ivarsson@reykjavik.is Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags. Sótt er um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf Vinnvinn | Kringlan 7 | 103 Reykjavík Sími 552 1212 | vinnvinn@vinnvinn.is | www.vinnvinn.is ATVINNUBLAÐIÐ 13LAUGARDAGUR 14. janúar 2023
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.