Tímarit rafvirkja - 01.10.1951, Blaðsíða 22

Tímarit rafvirkja - 01.10.1951, Blaðsíða 22
BOSCH hljóðbylgju-þvoftatækið er eitt af afre\um vísinda og tæ\ni. BOSCH hlj(SðbyIgj u-þvottatækið er sett í venju- legan þvottapott eða bala og þvær þvottinn þegar eftir að hann hefur verið lagður í bleyti á venjulegan hátt, eða um leið og hann er soðinn. BOSCH hljóðbylgju-þvottatækið þvær eins vel og nokkur þvottavél, en sparar pláss og er ódýrt og reksturskostnaður afar lítili. BOSCH hljóðbylgjuþvottatækið slítur ekki þvottinum, eins og hinar eldri gerðir þvottavela. BOSCH hljóðbylgj u-þvottatækið kostar KR. 1.300.00 — og ætti því hvert heimili að geta eignast það. BOSCH hljóðbylgju-þvottatækið er komið á markaðinn. Pantanir ós\ast sóttar sem fyrst. LJÓSAFOSS H. F. Laugavegi 27, Rey\javí\. Símar 2303 og 6393. Höfum jafnan fyrirliggjandii Ebonite plötur og stengur. Bakelite plötur. Fiber plötur. Einangrunarbönd. Verkfœri fyrir rafvirkja.

x

Tímarit rafvirkja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit rafvirkja
https://timarit.is/publication/1766

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.