Borgfirðingabók


Borgfirðingabók - 01.12.2008, Síða 188

Borgfirðingabók - 01.12.2008, Síða 188
188 Borgfirðingabók 2008 sé talað um sunnan Kollafjarðar. Það er nokkuð ljóst að þeir sem búa á höfuðborgarsvæðinu búa á eða nálægt yngsta hluta landsins. Jarðskjálftahætta er þar talsvert meiri - og eins er mjög stutt í virk eldgosasvæði - en t.d. norðan Hvalfjarðar. Öldum saman var íbúadreifing nokkuð jöfn á Íslandi. Auðvitað voru sum landsvæði strjálbýlli en önnur, en þéttbýlismyndun var engin. Þetta hafði ýmsa ókosti en þó þann kost að áhættudreifing þjóðarinnar hvað búsetu varðar var mjög mikil. Stór áföll í einum landshluta, t.d. af völdum náttúruhamfara, höfðu oftast nær einungis staðbundin áhrif á þá sem næst bjuggu. Eðli málsins samkvæmt var það ekki stór hluti þjóðarinnar sem varð fyrir búsifjum hverju sinni. Stóráföll eins og móðuharðindin voru auðvitað undantekning frá þessu og höfðu áhrif um allt land. Það er ekki fyrir en á 18. öld að þéttbýlismyndun hefst á Íslandi og þá vill svo til að fyrir valinu verður láglendið í kringum Reykjavík á suðvesturhorni landsins. Þarna átti svo síðar eftir að rísa höfuðstaður Íslands eins og kunnugt er, Reykjavíkurborg. Heildaríbúafjöldi þeirra átta sveitarfélaga sem teljast til höfuðborgarsvæðisins er nú 196.000 íbúar sem er geysihátt hlutfall af 330 þúsund manna þjóð. Það er auðvitað margt sem mælir með þessum stað. Nægt undirlendi, mildir vetur, góðir samgöngumöguleikar o.s.frv. Enn fremur er háhitasvæði skammt undan, þannig að auðvelt er að tryggja öllum íbúum höfuðborgarsvæðisins nægt heitt vatn. Einn er þó galli á gjöf Njarðar sem veldur því að eðlilegra hefði mátt teljast að velja íbúum höfuðborgarsvæðisins stað á blágrýtismyndun landsins, þar sem þeir væru í öruggri fjarlægð frá jarðskjálftum og annarri óáran. Svo er ekki því miður á núverandi stað. Ekki hefur verið mikið um það að menn veltu fyrir sér hvort hægt hefði verið að finna höfuðborginni betri stað. Árið 1995 birtist þó grein í ritinu Fjármálatíðindi (júlí-desember), sem Seðlabanki Íslands gefur út, þar sem komið er inn á þessi mál. Ritstjórar Fjármálatíðinda á þessum tíma voru tveir, þeir Birgir Ísleifur Gunnarsson seðlabankastjóri og Valdimar Kristinsson viðskipta- og landfræðingur. Það er einmitt Valdimar Kristinsson sem skrifar grein í umrætt tölublað sem hann kallar „Byggðamálin – er eitthvað til ráða?“ Höfundur hafði skrifað nokkrar greinar um sama efni í Fjármálatíðindi sem lýstu nokkuð breytingum á dreifingu byggðar á Íslandi áratugina á undan. Árið 1963 hafði hann skrifað greinina „Þróunarsvæði á Íslandi“, árið 1973
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208

x

Borgfirðingabók

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Borgfirðingabók
https://timarit.is/publication/1750

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.