Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.11.2022, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 30.11.2022, Blaðsíða 1
HÁMARKAÐU VIRÐI ÞINNAR FASTEIGNAR F Á Ð U T I L B O Ð Í  S Ö L U F E R L I Ð F R Í L J Ó S M Y N D U N O G F A S T E I G N A S A L I S Ý N I R A L LA R E I G N I R PÁLL ÞOR BJÖRNSSON LÖ G G I LT U R F A S T E I G N A S A L I PA L L@A L LT.I S | 560-5501 PERSÓNULEG ÞJÓNUSTA studlaberg.is // 420-4000 24 SÍÐUR Í ÞESSARI VIKU • STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Opnunartími Hringbraut: Allan sólarhringinn Opnunartími Tjarnabraut: 08.00 - 23.30 Virka daga 09.00 - 23.30 Helgar FLJÓTLEGT OG GOTT! Doritos Double Pepperóní og Triple Cheese Pizza 170 g Barebells próteinstykki Saltkaramellu Monster Ultra White og Ultra Gold 500 ml 279 kr/stk áður 399 kr 43% 30% 53% NÝTT 198 kr/pk áður 429 kr 199 kr/stk áður 349 kr M i n n i s b l a ð þar sem lagt er til að Bóka- safn Reykja- nesbæjar verði flutt í Hljómahöll í aðstöðu Rokk- safnsins og að Rokksafni Íslands verði fundinn annar staður var lagt fram í bæjarráði Reykjanesbæjar á dögunum. Þetta er liður í því að Hljómahöll verði Menningarhús Reykjanesbæjar til framtíðar. Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur falið Kjartani Má Kjartanssyni, bæjarstjóra, að vinna áfram í málinu og að kannað verði með hugsanlegan kostnað og tilhögun við færslu Bóka- safnsins. Fulltrúi Sjálfstæðisflokksins, Mar- grét Sanders, leggur áherslu á að þarfagreining og kostnaðaráætlun liggi fyrir áður en lokaákvörðun er tekin, segir í gögnum bæjarráðs Reykjanesbæjar. – og Hljómahöll verði Menningarhús Reykjanesbæjar Bókasafnið í Rokksafnið?Flaggað fyrir Jodie Foster? Hannes sló garðinn í upphafi aðventunnar Þegar flestir nágrannar Hannesar Friðrikssonar við Freyjuvelli í Keflavík voru að hengja upp jólaseríur, þá sá Hannes ástæðu til að slá. Verðlaunagarðurinn hjá kappanum var líka kafloðinn og iðagrænn eftir einmuna veðurblíðu síðustu vikur. Hannes hafði síðast tekið fram sláttuvélina seint í september og átti svo sem ekkert von á því að þurfa að taka hana fram aftur á þessu ári. Þegar 25. nóvember rann upp gat Hannes ekki meira, sótti sláttuvélina og sló garðinn. Hannes hafði á orði að hann hafi aldrei slegið svona mikið gras í sínum garði en losa þurfti pokann á sláttuvélinni í þrígang. Nánar er fjallað um garðsláttinn í Suðurnesjamagasíni Víkurfrétta á Hringbraut og vf.is á fimmtudagskvöld kl. 19:30. VÍKURFRÉTTAMYND: HILMAR BRAGI BÁRÐARSON Það hefur mikið umstang verið í Reykjanesbæ síðustu daga en nú standa yfir tökur á fjórðu þáttaröð True Detective, sem HBO framleiðir og skartar m.a. stórstjörnunni Jodie Foster. Hafnargatan í Keflavík er hluti af leik- mynd þáttanna sem eiga að gerast í ímyndaða bænum Ennis í Alaska. Á þriðjudaginn var bandaríska fánanum flaggað í skrúðgarðinum í Keflavík en bandarískir fánar blakta víða og eru hluti af leikmyndinni. Aldrei áður hefur öðrum þjóðfána en þeim íslenska verið flaggað í fánastönginni í skrúðgarðinum. Nánar er fjallað um tökurnar í blaðinu í dag. VF-MYND: HILMAR BRAGI Miðvikudagur 30. nóveMber 2022 // 45. tbl. // 43. árg.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.