Rökkur - 01.04.1949, Blaðsíða 2

Rökkur - 01.04.1949, Blaðsíða 2
R Ö K K U R / Isak Mewton, einn mesti vísindamaður allra alda. 1642—1727. Fyrir liér um bil þremur öldum sáu bændur í Lincoln- shire-héraði í Englandifurðu- ljós á himni að næturlagi og urðu skelfingu og undrun lostnir. Þetta kom eigi allsjaldan fyrir, og bændur og búaliðar þustu heim og sögðu konum sínum, að þeir liefðu séð halastjörnu. í þeirra augum var halastjarna fyrirboði einhverrar ógæfu — ef til vill styrjaldar eða drepsóttar, eða jafnvel dauða konungsins. Það var eigi að undra þótt þeir yrðu smeikir. En slík fyrirbrigði voru ekki halastjörnum. Nei, þetta var aðeins eitt af uppátækj- um unglingsins Isaacs Néw- tons. — „Halastjarnan“ var aðeins pappírsljósker, sem bundin voru í halann á flug- dreka. —- Þegar hændurnir komust að hinu sanna, brostu þeir og fóru að tala um þenn- an óvenjulega ungling. Sum- um fannst hann bannsettur letingi; alltaf að stelast til að lesa bækur þegar honuin bar að vera að vinna á býli móður sinnar, eða flytja af- urðirnar á markaðinn. Öðr- um fannst hann dugnaðar- piltur, handlaginn og nám- fús. Eitt voru þeir allir sam- mála um, að bóndi yrði hann aldrei, en engum datt í tiug, að lianu ætti eftir að verða cinn af mestu visindamönn- um heimsins. Fyrir 305 árum. Isaac Newton fæddist á jóladaginn árið 1642, i smá- þorpinu Woolsthorpe, fáein- um mílum frá Grantham i Lincolnshire-héraði í Eng- landi. Móðir lians, sem var nýorðin ekkja, vildi að sonur- inn fetaði í fótspor föður síns og yrði bóndi, og var Iiann alinn upp með það mark fyrir augum. — En Isaac sýndi aldrei neinn áliuga á störfum bóndans. Það átti mun betur við liann að dunda við að gera við klukkur eða búa til sjálfvirk leikföng, sein voru afar vin-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.