Rökkur - 01.04.1949, Blaðsíða 15

Rökkur - 01.04.1949, Blaðsíða 15
R 0 K K U R 15 liggja í honum 18 klukkustund- ir, J’á er síldin tekin upp og lögS á hallandi bretti, svo aS pækillinn renni vel af henni. Nú er tekinn stampur eSa krukka og í botninn er látin trérist eöa tréhlemmur meS götum á. Sildin er lögö niöur og snúi kviSurinn upp. SaltaS er vel á hvert lag síldar. Hlemmur og farg er lagt á svo aS síldin fljóti ekki upp úr pæklinum. — Eftir sex vikur er sildin nothæf. —• Þegar far- iS er aS nota hana, þarf í fyrstu ekki aS afvatna hana, en þegar frá líSur gerist þess þörf. Bezt er aS afvatna síldina í mjólkur- blöndu. RoSiS er -svo flegiS af og beinin tekin úr. Sölt síld með olíu. 5 sildar. 2 harðsoSin egg. 2 matsk. mjólk. 2 matsk matarolía. i teskeiS Estragonedik. teskeiö sinnep. Melís, pipar, i stór laukur. Sildin er afvötnuS og skorin á ská í smá-stykki. — Eggja- rauöurnar eru nuddaðar í sundur meS sleif og hrærSar meS mjólkinni; þar næst er olíu og ediki bætt i. Þetta er svo síaS í grófri síu. Þá er sinn- epi, melis og pipar bætt i sós- una og hrært í. — Síldarstykkj- unum er velt upp úr sósunni og því næst eru þau lögö í skál. Þvi, sem afgangs veröur af sósunni er hellt yfir. Skreytt meS laukhringjum (sem mega vera soönir ef vill) og súrsuö- um blóörófum, sem eru skorn- ar í stengur. Árbíts-síld. ■ Síldin má ekki vera of sölt. Pækillinn strokinn af meö hend- inni, síldin er því næst flegin og flökuS. Ólívur eru skornar frá steinunum (eins og hefil- sþænir) hverju flaki er vafiö utan um eina hringskorna ól- ivu og þetta er svo fest meö eldspýtubút eSa bundiö um Flökin eru sett á rönd í grunnt glas. — Kryddlögur er settur á. Kryddlögurinn: Olía, 4 mat- skeiSar; edik, 2 matsk,; Vatn, 2 matsk.; sykur, 1 tesk. slétt- fidl; pipar, 1 tesk. slétt. I^essi lögur er hristur vel saman og hellt yfir síldina í glasinu. I'aö er hægt aö geyrna síldina lengi á þenna hátt. Annar kryddlögur á síld. 3 matsk. olía. 1 matsk. edik. Ögn af sykri, ögn af pipar. 1 matskeiS kapers. 1 laukur. Síldin er þvegin og flökuö og skorin i stykki á ská. LögS á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.