Rökkur - 01.04.1949, Blaðsíða 42

Rökkur - 01.04.1949, Blaðsíða 42
42 R Ö K K U R marist á kné. Dyrnar á klef- anum hafa opnast upp á gátt af völdum sprengingarinnar og hann getur gengið út um þær. Skipið hallast að landi og liggur nú kyrrt í leðjunni. Nokkur hluti skipshafnarinn- ar er enn á skipinu og skip- verjar framkvæma rólega fyrirskipanir yfirmanna sinna, sem reyna að koma skipinu á réttan kjöl með því að fylla geyma með sjó. Aðrir hafa verið fluttir á land og standa þar í hópum. Enginn veitir De la Penne neina athygli. Næsta skip springur. Hann gengur að borð- stokknum og er vitni að því, er sprenging verður í Queen Elizabeth í um 45 metra fjarlægð. Það er eins og þetta mikla orrustuskip ætli að stökkva upp úr sjónum. — Járnplötur, olíá, óhreinindi þyrlast alla leið að Valiant. Svo sígur orrustuskipið niður í leðjuna eins og Valiant. — De la Penne er ánægður yfir, að hinir félagar hans hafa einnig getað innt það skyldu- starf af hendi, sem þeim var ætlað. Og De la Penne finnur til mikillar þreytu. Nokkru síðar verður sprenging í olíu- skipi. Þeir, sem það verk unnu, áttu að granda flug- vélarskipi, en fundu það ekki. En heildarárangurinn er mikill. Tvö orrustuskip fjand- mönnunum gagnslaus í heilt ár og olíuskip hefir laskazt allverulega. — Ávinningur fjandmannanna: Sex menn teknir höndum. .... I kafbátnum Scire beið Valerio Borghese og rýndi út í dimmuna. Stund- irnar ætla aldrei að líða. Það fer að bregða birtu. Engar sprengingar hafa heyrst. —- Vart verður flugvéla og Borghese þorir ekki að bíða lengur. Hann verður að bíða þess, sem í Ijós kemur í njósnaflugferðum. En hann hefir óbifandi traust á mönn- um sínum. Er sannfærður um, að þeir hafi framkvæmt það, sem þeim var fyrirskip- að. En í njósnaflugferðum næsta dag sjást herskipin Queen Elizabeth og Valiant liggja við akkeri. Það verður ekki séð úr lofti, hvaða tjón hefir hlotizt af árásunum. — Kænskubragð Breta. Svo berast fregnir um veizlu mikla í Queen Elizabeth. Þar koma Beduinahöfðingjar, Tyrkir, Egiptar, til þess að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.