Rökkur - 01.04.1949, Blaðsíða 48

Rökkur - 01.04.1949, Blaðsíða 48
48 R O K K U R í garðinn að vorinu, en það er óneitanleg staðreynd að í langflestum tilfellum er betra að ala blómplönturnar upp i vermireit eða sólreit. Einæru blómjurtirnar. (Sumarblómin). Blómskrúð þeirra, liinir fögru litir og góði ilmur má kallast ómissandi í hvern einasta skrúðgarð. Þær teg- undir sumarblóma sem að- allega eru ræktaðar hér í görðum og til greina kemur að ala upp i vermireit eða sólreit eru til dæmis: Morgunfrú (Calendula officinalis) með gulum blómum. Clarkia, elegans flora pleno, með rauðleitum blóm- um. Comos í fleiri litum. Riddaraspori (Delphinium Ajacis) í fleiri litum. Lín (Linum grandiflorum ruhrum). Apablóm (Mimulus tigrin- us) blómin gulbrún. Nemesia strumosa, í fleiri litum. Valmúi (Papaver somni- ferum) í fleiri litum. Sumar-Chrysanthemum, flest afbrigðin með gulum eða gulbrúnum blómum, en einnig til í fleiri litum. Saponaría multiflora, með rauðum blómum, góð til gróðursetningar í beðkanta. Tagetes erecta flora pl. með gulbrúnum blómuin. Aster. Þekktust hér er svokölluð Strudsfjer-Aster, í fleiri litum. Ljónsmunni (Antihirrin- um) í fleiri litum. Stupublóm (Viola tricol- or) stupublómafræinu er bezt að sá í reit í endaðan júlí eða byrjun ágúst og gróð- ursetja þær um (,,prikla“) í annan reit í endaðan ágúst. Plönturnar eru hafðar undir gleri í reit yfir veturinn, þá springa þær út með vorinu. Belhs perennis er venju- lega sáð í sólreit í byrjun ágúst. Þegar vel er komið upp í sáðreitnum eru plönt- urnar gróðursettar um i annan reit og hafðar undir gleri i reit yfir veturinn, hlómstra snemma á vorin. Stúpublóm og bellisar eru oft gróðursett snemma í garða að vorinu ef tíð er góð. Hér hefir verið getið þess helzta í uppeldi blómjurta, einkum sumarblóma, gæti Jiað orðið byrjendum í blómarækt góður leiðarvisir er tilganginum náð. Sig. Sveinsson, ráöunautur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.