Rökkur - 01.04.1949, Blaðsíða 40

Rökkur - 01.04.1949, Blaðsíða 40
t 40 R Ö K K U R heppni. Annað ekki. Eg er búinn að ganga frá öllu. Við höfum sigrað.“ Pundin koma ekki að notum. De la Penne hefir orð á því, að gott sé að geta hald- ið kymi fyrir þarna og livíl- ast. — Aftur er brugðið á þá leitai-ljósi og að kalla þegar er hraðbát rennt að „bauj- unni“. 1 bátnum eru tveir menn, sem miða á þá vél- byssrnn. Þeir gefa sig þeim á vald, þvi að tilgangslaust er að veita mótspyrnu. Þeir hugsa um, að þeir muni ekki fá neitt tækifæri til þess að eyða pundsseðlunum, sem saumaðir eru í föt þeirra innanverð. En hvað um það. Þeir hafa framkvæmt það, sem þeim var falið að gera. Sprengiefninu var vel fyrir komið og brátt.......... Það er farið með þá félaga að orrustuskipi nokkru. Undir þiljum eru þeir færð- ir úr fötum. Liðsforingi spyr, hverjir þeir séu og þeir afhenda honum skírteini sín. Sjóliðsforinginn segir, að þeim hafi mistekist ætlunar- verk sitt. Hann um það, ef hami hyggur svo vera! Ekki dettur þeim í hug að fá hann ofan af þessu. Mínúturnar líða. Óðum líður að þeirri stund, er .... Ekki um ann- að að ræða en láta sér hvergi bregða, segja sem minnst, og allt mun að óskum ganga. Þannig hugsuðu þeir. Yfirheyrslur byrja. Þeim er skipað að fara í mótorbát og svo er farið með þá i skyndi í flotastöð- ina Ras-el-Tin. Það er farið fyrst inn með Bianchi. Þegar hann kemur aftur, gefur hann De la Penne merki um, að þeim hafi ekki tekizt að veiða neitt upp úr sér. Syfjulegur brezkur sjóliðs- foringi, er mælir á ítalska tungu, yfirheyrir De la Penne. Sjóliðsforinginn er argur í skapi yfir að verða að standa í þessu á þessum tíma nætur. Klukkan er 4. Kl. 6,15 er stundin mikla .... Sjóliðsforinginn spyr, hvar hann hafi komið f\TÍr sprengiefninu. Ekkert svar. Þá segir sjóliðsforinginn, að Bianchi hafi játað. De la Penne efast um að svo sé. Játar ekkert. Þá segir sjóliðs- foringinn, að þeir geti beitt þeim ráðum, er dugi, til þess að fá hann til þess að leysa frá skjóðimni Hann er fluttur út í orrustuskipið á nýjan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.