Rökkur - 01.04.1949, Blaðsíða 18
18
RÖKKUR
skýrt, að sjúkl. batnaði ekki
við læknismeðferð.
Dr. Whiteaker ákvað þvi
að koma sjúkl. í ástand, sem
gæti rifjað upp fyrir honum
athurðinn, án þess að orð
þyrftu til. Einhver fyrsta
starfsemi ljarnsins í þessu
lífi er, að sjúga til þess að fá
næringu og er sú starfsemi
tengd tilfinningalífinu. Næsta
skref í samræmi við þessar
ályktanir, var að nota barna-
pela. Með því hafa sjúkling-
arnir getað endurlifað ótta-
tilfinninguna og ofreynslu
barnsaldursins og hafa getað
losnað við þá hugarofraun,
sem af þessum kenndum
leiddi og hagað sér eins og
venjulegt heilbrigt fólk.
Dr. Whitaker segist nota
þessa pelalækningu við sjúkl-
inga í stöðugt vaxandi mæli.
Eins og í
móðurkviði.
Hann hefir jafnvel i hyggju,
að láta gera nýja tegund
stóls til að rannsaka sjúkl-
inga í. Stóllinn á að vera
þannig gerður, að sjúkl. geti
hringað sig í lionum, og verð-
ur hann þá í myrkrinu undir
teppi í svipuðum stellingum
og harn i móðurkviði.
Stellingar eins af sjúkling-
um hans, er honum var gef-
inn pelinn í fyrsta sinn, gaf
honum tilefnið þl þessarar-
hugmyndar.
Lítill, flogaveikur negra-
drengur gaf dr. Whitaker
lykilinn að barnapelameð-
ferðinni við lækningu geð-
veikra. Þegar drengurinn var
7 ára, hætti hann alveg að
tala, og er hann var 10 ára
var lionum svo aftur farið,
að liann lét upp í sig alla
liluti, sem hann gat, alveg
eins og smábörn gera, þegar
þau eru að læra að þekkja
hlutina. Athugun á þessu
harni kveikti þá hugsun hjá
dr. Wliitaker, að ef til vill
mætti nota harnapelann til
lækningar þeim, sem yrðu
fórnarlömb geðveikinnar á
barnsaldri.
(Science News Letter,
1. marz 1947).
Mark Twain var í heimsókn
hjá H. H. Rogers, og gestgjaf-
inn leiddi hiS fræga kímniskáld
inn í bókasafn sitt.
„LítiS þér á,“ sagSi hann um
leiö og hann benti á forkunnar-
fagurt marmaralíkneski. „Hva5
finnst ySur um þetta?“ Lik-
neskiS var af ungum kven-
manni, sem var aS greiSa hár
sitt — mjög fagurt tákn ítalskr-
ar myndhöggvaralistar. Mark