Rökkur - 01.04.1949, Blaðsíða 57

Rökkur - 01.04.1949, Blaðsíða 57
ROKKUR 57 á góma að byggja járnskip var hlegið dátt. Alitið var að þau sykkju. Menn gerðu sér ekki grein fyrir hve miklu járn er sterkara en tré, og því mátti hafa efni þeirra stórum umfangsminna. Sá hét Wilkinson er byggði fyrsta járnskipið. Hann var þó ekki viss um að það heppnaðist vel. Nefndin hann skipið Tilraun. En er það kom á sjóinn flaut það prýði- lega öllum til mikillar furðu. Með þessu var ísinn hrotinn og járnskip urðu almenn. Nú eru járnskipin um 95% af skipaflota heimsins. Skip nútímans eru flest gufuskip, byggð úr stáli, raf- soðin. Um jíetta eru allir saminála. En svo eru skiptar skoðanir um margt er skipa- smíðum viðkemur. Margir vilja heldur skip með hreyflum og olíukynd- ingu en gufuvélar, sem kynt- ar eru með kolum. Hvort sem skip er tíu þús- und smálestir eða einungis fimm hundruð, er smiði þeirra vandað eftir föngum. Tankskipagerð er nýjasta fyrirbrigði í skipasmíðum. Um skeið voru hyggð skip sem ætluð voru eingöngu til kolaflutninga. En á siðari árum hafa menn að mestu horfið frá því. Þykir það borga sig betur að geta notað skipin til ýmiskonar flutn- inga jöfnum höndum, heldur en einhæfa þau. Þó má segja að skip sem byggð eru til málmflutninga geri undan- tekningu. Þessi skip eru hyggð þannig að afferma má þau i flýti. Þessi skip voru ekki smiðuð fyrr en um 1900. Svo má nefna kæliskipin er flytja kjöt, ávexti og mjólkurafurðir. En þau eru mjög fá útbúin á þann hátt að gegna einungis þessu hlut- verki. Þau hafa flest farþega- rúm, og rúm fyrir aðrar vör- ur en þær sem kældar eru eða frj'star. Veiðiskip eru all ólík eftir því hvaða veiði þau stunda. En mismunurinn liggur eink- um í innri gerð þeirra og út- búnaði til veiða. Á tímabili var sama skipið notað til ýmissa þarfa. En á síðari ármn er það álitið ó- heppilegt. Og mjög óþægilegt eða ómögulegt að láta skip gegna mörgum hlutverkum jafn vel. Sérhæfnin ryður sér meir og meir til rúms. Má þar til nefna nýtízku togar- ana. Þegar smíðað ei’ veiðiskip er það þýðingarmikið að það sé gott sjóskip. Og kröfurnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.