Rökkur - 01.04.1949, Blaðsíða 54

Rökkur - 01.04.1949, Blaðsíða 54
54 ROKKUR (jetkat'd 'J. JiekeHtkadi Farkostir fyrr og nú. Listin að ferðast á sjó og vötnum er eldgömul. Líklegrt er að frummennirnir hafi tekið spýtu, sezt á hana og róið henni með höndunum. Ef til vill hafa liðið marg- ar aldir þar til þeim kom til hugar að hagkvæmara væri að festa sainan fleiri spýtur. Þar næst hafa þeir komizt upp á lag með að liola innan tré- kubb. En leiðin að þvi marki að búa til nothæfa háta og skip var löng. Hvenær mönn- um tókst það fyrst veit eng- inn. 1 fyrstu hók Móse er gerð grein fyrir örkinni hans Nóa. Lengd liennar er sögð hafa verið 137 metrar, breiddin 23 metrar og dýptin 14 metrar. Það mun mörgum þykja merkilegt að stærðarhlutföll þessi eru svo viturleg að nú- tíma skipasmíðameistarar geta samþykkt þau. í gömlum gröfum í Egipla- landi hafa fundizt líkön af fvrstu farkostum Egifta. Voru þeir notaðir á Nil. Eitt þessara líkana er gert úr rauðum leir, og aldur þess er áætlaður um 6000 ár. Bátar þessir voru liáreistir til beggja enda. í miðju ]>eirra var farrými (káeta). Þessir bátar eða skip þoldu mikla ágjöf. Þétta var fyrsti vísir hverfi mannsins og hverja spjör, en það yrði erfitt til lengdar, svo að það yrði ó- vinnandi verk. Það hefir líka komið í ljós, að húðin sjálf Iierst af kappi gegn sveppunum og getur haft í fullu tré við þá, ef maðurinn býr ekki svo að i lienni, að baráttan verði ó- vinnandi. En til þess að svo megi verða, ættu menn að hafa það hugfast, að bezta ráðið er hreinlæti — hirða fætur sína ekki ver en aðra hluta likamans, því að mað- urinn stendur og fellur með þeim.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.