Rökkur - 01.04.1949, Blaðsíða 37

Rökkur - 01.04.1949, Blaðsíða 37
37 R Ö K K U R , hylki, sem í eru „mannlegu tundurskeytin“. De la Penne svellur móður í brjósti. Hann er glaður yfir liinu mikla tækifæri, sem hér býðst. All- ir gera sér ljóst hve áhættan er mikil, en kenna ekki geigs, þótt einn geisli leitarljóss, hnitmiðuð djúpsprengjuárás eða jafnvel vélbyssuárás gæti eyðilagt allt á skammri stundu. í njósnaflugferð síðdegis liinn 18. desemher fæst vitn- eskja um að enn er skip við skip í liöfninni í Alexandria. — Bianchi einn þeirra, sem á kafbátnum eru, er áhyggju- fullur, — af þvi að konan hans liggur á sæng. En allt i einu kemur loftskeyti, Bian- chi hefir fæðst sonur. Fregn- in vekur fögnuð allra — hún er talin merki um, að allt muni ganga að óksum. Loks er kafbáturinn aðeins mílu frá hafnarmynninu í Alexandriu. Klukkan er 18,30 að lcveldi liins 18. desember. Lagt af stað frá kafbátnum. „Mannlegu tundurskeytun- um“ þremur er skotið út í sjó- inn úr málmhylkjunum miklu og áhafnirnar koma sér fynr á þeim. Farið er upp á yfirborð sjávar til þess að átta sig betur á viðliorfi öllu. Það er hvítalogn og dauður sjór — og nóttin koldimm. Kafbáturinn er enn í kafi og hefir fært sig fjær liafnar- mynninu öryggis vegna. í hæfilegri f jarlægð getur hann farið upp á yfirborð sjávar, til þess að Borghese og að- stoðarmenn lians geti fylgst með öllu. — De la Penne stýrir eftir kompás að liafn- armynninu. Eftir klukku- stundar ferð sjá þeir móta fyrir- Konungshöllinni og Rass-el-Tin vitaniun. Birt- an frá vitanum er þeim stoð. Önnur klukkustund liður og þeir eru heint framundan vitanum. Það veldur De la Penne miklum áhyggjum, að vélbátur kemur skyndilega á vettvang og áhöfnin varpar djúpsprengjum fyrir utan hafnarbómuna. De la Penne veit vel hver hætta kann að stafa af þessu fyrir þá, sem klæddir eru þunnum kafara- fötum, og gefur hinum merki, um að lialda ekki lengur hópinn — tiver um sig á að þreifa sig áfram upp á eigin spýtur. Ef heppnin er með gæti einn komist inn í höfnina. En nú gerist óvænt- ur atburður — svo ólíklegur, að jafnvel mundi ótrúlegur þvkja í ævintýrakvikmynd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.