Rökkur - 01.04.1949, Blaðsíða 33

Rökkur - 01.04.1949, Blaðsíða 33
R O K K U R 33 Italskur æfintýramaður Hér segir ameríski blaða- maðurinn Burke Wilkin- son frá einu mesta afreki, sem um getur í annálum síðustu styrjaldar, er Italir komu fyrir sprengjum undir tveim brezkum or- ustuskipum, þar sem þau lágu í Alexandríu. Er frá- sögnin óvenjulega spenn- andi, sem menn munu sannfærast um við lestur hennar. Saga þessi hefst í desem- ber 1941 að næturlagi. Veður var milt. Einhversstaðar í höfninni í Alexandriu hélt ítalskur sjóliðsforingi sér dauðahaldi í „bauju“ nokkra, meðan leitarljósunum frá brezku herskipunum í höfn- inni var beint í allar áttir. Þótt heitt væri í veðri var sjóliðsforingjanum, De la Penne, lirollkalt. Hann losaði um kragann á gúmmí-kafarq- fötum sínum og andaði djúpt að sér fersku næturloftinu. Hann var úrvinda af þreytu, og lionum var nánast léttir að þvi, er leitarljós féll beint á hann. Stuttri stundu síðar kom einn af hinum litlu liraðbátum brezka flotans og De la Penne var tekinn hönd- um ásamt félaga sínum. Fjórum klukkustundum síðar urðu miklar sprenging- ar i brezku orustuskipunum Queen Elisabeth og Valiant. Þau hallast á hliðina og byrja að sökkva, liægt og liægt. Leikni og áræði De la Pennes og 5 félaga hans leiddi til þess, að Möndulveldin fengu yfirráðaaðstöðu á Miðjarðarliafi, miðað við fallljyssufjölda lierskipa- flotanna, á þeim tíma, er Miðjarðarhafið var eitt mik- ilvægasta átakasvæði heims- styrjaldarinnar síðari. Nú má loks segja söguna. Því var haldið stranglega leyndu, sem gerðist þessa nótt. Og svo vel tókst það, að ekki fyrr en nú er unnt að segja alla söguna, samkvæmt athugun á opinberum gögn- um og viðtölum \dð ítalska sjóliðsforingja, og einkafrá- sögn sjálfs De la Pennes sjó- liðsforingja. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.